Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 55

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 55
55 höf&u menn víðast hvar {>essi skinn til að rita á; en mjög voru þau óþæg í meðferðinni, því ekki urðu þau bundin saman blað fyrir blað,heldur voru {iau vafin upp í ströngla, svo fullhertur karlmaður gat varla lýpt þeirri bók, sem livert barnið leikur sjer nú að stinga í vasa sinn. 3>aö liðu f»ó margar aldir svo, að Norðurálfubúar höfðu ekki annað til að rita á, en þetta perga- ment. Kinverjar í Austurálfunni höfðu Jió Jieg- ar löngu fyrir Krists fæðingu fundið úpp á J)ví að búa til eins konar pappírs tegund úr viðar- ull; var sá pappír miklu þynnri en pergament- ið, og vel mátti rita á hann. Frá Kinverjum fluttist þessi pappir til BúJcaralands í Miðasiu, og var mikið búið til af lionum þar í borg einni, er hjet Samarliand. Jegar Arabiskir komu á lierferðum sinum árið 704 til Búkara- lands, lærðu þeir að húa til ftennan pappír og hyggðu til þess verksmiðjur í höfuðborg sinni Me/íka. Frá þeim íluttist hann nú til Grikkja í Konstantinopel, þaðan til Ítalíu og svo þaðan til Jjóðverjalands, því á dögum Karlamagn- úsar árið 800 var hann þar alþekktur. Jiessi pappír úr viðarullinni þókti allstaðar miklu betri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.