Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 30
30
klukkuna, sem aldrei er vant aft liringja, nema
{>egar einhver ósköp ganga á! Og þetta ráö,
sem {)ú iiefur álitið svo einfalt og saklaust,
hefur nú sett allan borgarlýðinn í uppnám,
gjört 35,000 sálir öldungis hringlandi. Nú var
farið að spyrja Eirík hvernig stæði á ferðum
lians, og sagði hann eins og var, að hann
hefði komið til borgarinnar með tveimur ma-
dömum. Síðan voru þær sóktar og leiddar upp
á ráðstofu, og voru þær, eins og allir aðrir, á
glóðum. 5eim bregður heldur en ekki í brún,
er þær sjá þar Eirik samferðamann sinn innan-
um alla höfðingja borgarinnar, og vita þær ekki
hvað þær eiga að hugsa um þetta allt. Jegar
sögusögn þeirra bar í öllu saman við það, sem
Eirikur hafði sagt, var hann látinn laus og
dæmdur sýkn saka. Nú varð svo mikið liáð
og spott út úr öllu þessu, að madömurnar og
Eiríkur hjeldust ekki við í borginni. 5au flýttu
sjer því þurt, og sagði Eiríkur við madömurnar:
einusinnihef jeg áður hringt, og heyrði enginn,
svo jeg varð að sverja þaö fyrir fógetanum! Nú,
er jeg hringði í öðru sinni urðu allir vitlausir! Jeg
skal ekki liringja næsta daginn! En kallaður var
hann upp frá þessutil dauðadags Eirikur hringjari.