Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 12
12
í fimmtu bæninni leiðir Iiann oss inn í sitt
liimneska gjaldhús, og sýnir oss skuldabæk-
urnar, þar sein hin tiu fn'isund pund sj'nda vorra
eru talin og tilfærð oss til skuldar, en kvittuð
með borgunarmannsins dýra blóði, svo framar-
lega sem vjer auðsýnum náunga vorum bróður-
legan kærleika og fiolinmæði.
I sjöttu bæninni sjáuin vjer, einsogidýrð-
legu hertígjahúsi, mikla gnægð af andlegum
vopnum til sóknar og varnar: sverð andans,
skjöld trúarinnar, brynju rjettlætisins, hjálm
hjálpræðisins; og með Jieim getum vjer, vissir
um kórónu sigursins með guðs lijálp, veitt mót-
stöðu og staðizt allar árásir óvina vorra.
Loksins í sjöuipju bæninni leiðir drottinn
Jesús Kristur oss inn í sina himnesku paradís,
í hinn inndæla aldingarð með sífrjófum blómum
og lifandi vatnslindum, fiar er vjer skulumlifa
eptir lausn vora lijeðan, skoða drottinn augliti
til auglitis, og fagna af fieirri dýrðarsjón um
ahlur og æfi.
6. Filipp Melankton og ungbörnin.
Árið 1530 ritaði Jóhann kjörherra brjef til
fieirra Lúters, Melanktons, Bugenliagens og