Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 18

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 18
18 turn og fmr í kring, sem ekki þekkti liann og hefhi gott til hans að segja. Einhvern dag hafði Kosciusko fengið nokkrar flöskur af góðu víni, og vildi senda fáeinar af þeim presti ein- um, sein var góður kunningi hans, en bjó langt í burtu. Hann gat ekki fengið neinn, sem honum líkaði, til að fara þessa ferð, þangað til hann bað manninn, sem hann var til liúsa lijá, að ljá sjer son hans til að faua með flöskurnar; og ljeði Kosciusko piltinum reiðhest sinn. 3?eg- ar pilturinn kemur aptur, segir liann í einlægni, að hann muni ekki kæra sig um að ríða þess- um hesti í annað sinn, þegar hann eigi að flýta sjer, nema það væri með fiví móti, að Koscius- ko fengi sjer lika peninga pyngjuna. Koscius- ko skildi ekki í fiessum orðum piltsins og spyr, hvers vegna hann amist svona við hestinum. Af f»ví maður kemst aldrei úr sporunum á honum, segir drengur; það vantar ekki, hesturinn er fallegur og í rauninni bezti hestur; en í hvert sinn sem einhver fiurfamaður tekur ofan hatt- inn og beiðist ölmusu, þá verður hesturinn und- ir eins staður, og víkur ekki úr sporunum, fyr en búið er að greiða eitthvað fyrir þeim, sem biður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.