Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Qupperneq 22
22
er trú þin í verunni? skal jeg g;jöra glað-
ur, segir Sclimettá, jeg trúi því, að guðleg
forsjón sje til, sem t,elur öll hár á höfði
inínu, að guðleg enclurlausn sje til, sem hreinsar
mig af öllum minum syndum, og að eilíft lif
sje til, sem mjer veitist' dýrðlegt og sælufullt
eptir dauðann. Trúir þú þessu verulega? segir
konungurj og liefur þú um það fullkonma sann-
færingu? Já, visthefjeg hana, segir Scmettá.
$á viknar konungur, tekur í höndina á Sclnnet-
tá, kreistir fast og segir: Sæll ertu, Schmet-
tá! Síðan hjeldu þeir á fram ferðinni þegj-
andi; og konungur gjörði aldrei gis að guð-
rækni Schmettás upp frá (>ví.
12. liefurinn i aldingaröinum.
Einu sinni kom refur að garði einum, og
sá trjen inni í honuin, hlaðin aldinum. Jað
hlakkaði þá í honum görnin, því hann hugsaði
að sjer mundi fallast vel á aldinin. En hár
múrveggur yar hlaðinn allt í kring, svo refur-
inn gat hvergi komizt inn. Hann var lengi að
leita að smugu, og sú sem hann loksins fann,
var of þröng. Refurinn fann þá upp á einu
hragði, eins og honum er lengi lagið. Hann svelti