Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 58

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 58
58 aö öll óhreinindi sjeu vel þvegin úr klútunum. IJr íinasta Ijereptinu er póstpappírinn búinn til, og er hann kallaöur svo, af því vant er að hafa hann í brjef, sem send eru með póstunum. Úr meðalljerepti fæst vanalegur skrifpappír; en í prentpappír eru liafðar alls konar bætur úr ull- arvoðum. Jegar búið er að velja úr klútana, og skilja að eptir gæðum, þá er hver dyngja sjer skorin sundur í smátt, og er það gjört með sigðum, sein vátnsmylnuhjól beita; síðan er smælkið hleytt út i stórum steinþróm, og steytt suiulur í stöppu. Eptir það er stappan látin Jtorna, og {)á er hún með verkfærum möluð sundur mjelinu smærra. Nú er þá pappírsefnið orðið að einni kássu, sem með ýmsum áhöldum og undirbúningi er svo tilreidd, að úr henni fæst pappírinn, eins og hann kemur til sölu. 24. Rcikurinn af rjettunum. Einu sinni bar fátækan ferðamann að gest- gjafaliúsi, þar sem var verið að halda kostuglega veizlu. Maðurinn var liungraður, og þegar hann fmnur ilminn af rjettunum, gengur liann inn í eldhús, og snæðir þar þurran brauðbita, sem hann hafði í malpoka sinum; siðan situr liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.