Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 44

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 44
44 21. Skipiö á hafuiu eöa maöurinn i heiminum. Hcimurinn cr liafið. Maðurinn cr skipið. Viljinn er mastrið. Trúin er stýrið. Siðalærdómurinn er scgul- nálin. Triiarbrögðin er landabrjcfið. SamvizUán cr skipsprestur- inn. Vonin cr atkerið. Bænin cr gleði - og nauð- merkin. Vitið er stýrimaðurinn. Skynsemin cr skiplicrrann. Aðgætnin cr liafnsögumað- úrinn. Skilningarvitin eru skipverj- ar. Girndirnar eru seglin. Iíringuinstæðurnar eru vind- arnir. Hjartað er káhetan. Maginn er skipsholið. Gleðin er góða veðrið. l>jáningarnar cru stormarnir. Góðverkin cru hinn rjetti skipsfarmur. Lcstirnir cru skaðvænu vör- urnar. Ifræsni og lýgi eru skerin. Sannlcikurinn er skipleiðin. Eilífðin cr höfnin. 22. Borgarísinn i Grœnlandi. Svo segir ferftamaður nokkur frá: „sumarið 1838 var jeg staddur norður á Grænlandi, og fór frá Góðhöfn 11. júlí í opnum l)át með 3 út- völdum ræðurum til að kanna strandirnar. $á var allt fullt nteð landi fram af borgarísi og jökum. En af því að hiti var mikill í Græn- landi þetta sumar, voru ísstöplarnir orðnir svo meirir, að einlægt voru að hrinja úr þeim, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.