Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 44

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 44
44 21. Skipiö á hafuiu eöa maöurinn i heiminum. Hcimurinn cr liafið. Maðurinn cr skipið. Viljinn er mastrið. Trúin er stýrið. Siðalærdómurinn er scgul- nálin. Triiarbrögðin er landabrjcfið. SamvizUán cr skipsprestur- inn. Vonin cr atkerið. Bænin cr gleði - og nauð- merkin. Vitið er stýrimaðurinn. Skynsemin cr skiplicrrann. Aðgætnin cr liafnsögumað- úrinn. Skilningarvitin eru skipverj- ar. Girndirnar eru seglin. Iíringuinstæðurnar eru vind- arnir. Hjartað er káhetan. Maginn er skipsholið. Gleðin er góða veðrið. l>jáningarnar cru stormarnir. Góðverkin cru hinn rjetti skipsfarmur. Lcstirnir cru skaðvænu vör- urnar. Ifræsni og lýgi eru skerin. Sannlcikurinn er skipleiðin. Eilífðin cr höfnin. 22. Borgarísinn i Grœnlandi. Svo segir ferftamaður nokkur frá: „sumarið 1838 var jeg staddur norður á Grænlandi, og fór frá Góðhöfn 11. júlí í opnum l)át með 3 út- völdum ræðurum til að kanna strandirnar. $á var allt fullt nteð landi fram af borgarísi og jökum. En af því að hiti var mikill í Græn- landi þetta sumar, voru ísstöplarnir orðnir svo meirir, að einlægt voru að hrinja úr þeim, og

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.