Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 50

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 50
50 um bryggfti nokkuð. Jegar þeir feðgar liöfðu riú gengið svo sem liundrað skref, segir sonur- inn: „þurfum við endilega að fara yfir þessa brú? Er enginn vegur annar til“? „Nei“, seg- ir faðirinn, ,við getum ekki annan veg farið“. 5«ir gengu svo enn spölkorn. „Eptir á að liyggja“, tók þá sonurinn til máls, ^jeg sagði áðan að lmndurinn liefði verið eins stór og stærsta naut. Vera má að það sje nokkuð of hermt, en það þori jeg að fullyrða, að bann var eins stór og kýr“. Faðirinn bugsaði að enn mundi nógu mikið tiltekið. Jeir gengu nú enn stund- arkorn. Sonurinn spurði þá, livað þeir ættu nú langt eptir að brúnni? Faðirinn bjelt að það væri lijer um bil hálf bæjarleið. „3>að er und- arlegt“, segir sonurinn, „mjer finnst eins og við sjeum búnir að ganga fullkomna bæjarleið, og það er þó ekki meir en hálf, eptir því sem þú segir; eins má vel vera, að mjer hafi sýnst hundurinn stærri, en hann raunar var; en það má jeg sverja, að hann var eins stór og ársgamall kálfur“. Föðurnum þókti hann þó enn heldur stórvaxinn. 3>®ir hjeldu nú á fram unz þeir sáu brúna. „Við skulum ekki ganga svona hart“, segir þá sonurinn, „jeg er orðinn kófsveittur, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.