Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 55
55
höf&u menn víðast hvar {>essi skinn til að rita
á; en mjög voru þau óþæg í meðferðinni, því
ekki urðu þau bundin saman blað fyrir blað,heldur
voru {iau vafin upp í ströngla, svo fullhertur
karlmaður gat varla lýpt þeirri bók, sem livert
barnið leikur sjer nú að stinga í vasa sinn.
3>aö liðu f»ó margar aldir svo, að Norðurálfubúar
höfðu ekki annað til að rita á, en þetta perga-
ment.
Kinverjar í Austurálfunni höfðu Jió Jieg-
ar löngu fyrir Krists fæðingu fundið úpp á J)ví
að búa til eins konar pappírs tegund úr viðar-
ull; var sá pappír miklu þynnri en pergament-
ið, og vel mátti rita á hann. Frá Kinverjum
fluttist þessi pappir til BúJcaralands í Miðasiu,
og var mikið búið til af lionum þar í borg
einni, er hjet Samarliand. Jegar Arabiskir
komu á lierferðum sinum árið 704 til Búkara-
lands, lærðu þeir að húa til ftennan pappír og
hyggðu til þess verksmiðjur í höfuðborg sinni
Me/íka. Frá þeim íluttist hann nú til Grikkja
í Konstantinopel, þaðan til Ítalíu og svo þaðan
til Jjóðverjalands, því á dögum Karlamagn-
úsar árið 800 var hann þar alþekktur. Jiessi
pappír úr viðarullinni þókti allstaðar miklu betri