Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Side 15

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Side 15
15 liöf&ingjar þessir höfðu dregiö sjer fjármúni landsins, og sóaö þeim út á marga vegu. Sjálf'- ur var liann svo fátækur, að einu sinni j>egar hann kom þreyttur og svangur heim af dýra- veiðum, liafði hann ekkert til að horða. Var honum sagt, að hann ætti enga peninga, og enginn f)yrði að lána honum. Hinrik segir f>á við hirðsvein sinn: farðu og seldu yfirhöfnina mina, og kauptu mjer eitthvað að borða fyrir verðið! Sveinninn gjörir {>aö, en skaut {tví um leið að Hinriki, að erkibiskupinn ætlaði þá um kveldið að halda dyrðlega veizlu öllum höfð- ingjum ríkisins, og væri {>að vani þeirra að bjóða þannig hvor öðrum á vixl. Jegar dimmt var orðið um kveldið, fer konungur í dularbún- ing, til að vita livað satt væri í þessu; sá hann þá sjálfur að svo var, sem lionum hafði verið sagt. Daginn eptir lætur liann kalla á ' alla borðgestina til liallar sinnar. Jegar þeir eru komnir, víkur haiui sjer að erkibiskupnum og spyr liann: hvað marga konunga liann hafi sjeð í Kastiliu 'f Jeg hef sjeð f>rjá, segir bisk- up, afa yðar, foður yðar og yður sjálfan. jþá hef jeg sjeð 20, segir konungur, og er jeg J>ó útiklu yngri en {>jer. íjer eruð allir konungar,

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.