Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 13

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 13
13 Justus Jónasar, og baf> })á koma bift allra fyrsta til Torgá, til að tala sig saman um þær trú- argreinir, er {>eir skyldu fyigja fram á þinginu í Agsborg. Guðfræftingar þessir, sem allir voru mjög ákafir fyrirtrúarbragða frelsinu, brugðu skjótt við, komu á ákveðnum tíma og settust að lijá prestinum þar á staðnum. Jeir voru allir glaðir í amla, nema Melankton; hann var dapur í bragði, því hann kveið fyrir þeim báska, sem bann þóktist. sjá fyrir, að búinn væri liinum nyja lærdómi. Sat liann svo fyrstu dagana fálátur, dapur og sorgbitinn, þangað til honum var sagt eitt kveld, að mað- ur væri kominn, sem vildi tala við liann. Me- lankton stendur upp hugsjúkur, og ætlar út til mannsins, en villist innan um húsið, oglend- ir loks í berbergi því, þar sem prestskonan og kona aðstoðarprestsins sátu með börn; láu sum börnin á brjóstum mæðranna, en sum stóðu með krosslögðum höndum við knjen á tþeim, og höfðu eptir bænir, sein mæðurnar voru að kenna þeim. Jað var eins og torfu ljetti af Melank- ton, þegar bann sá börnin þarna; bann benti niæðrunum, að þærskyldu lialda áfrain, en stóð sjálfur og hlustaði á. Eptir því sem haiin stóð

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.