Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 46

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 46
46 f>ví hann stökk frálega til fjalls upp. Sólskin og bliöa var um kveldiö, en eins og móða á loptinu. Vjer vorum nú búnir að bera af bátnum og konia öllutn farangrinum upp áflötina; fór- um vjer svo aö setja ineð köllum og sönglist, livað eð vakti forvitnina í einum sel, sem rak upp trýnið rjett h já oss; og virtist osssem lionum væri skemmt. En í jiessum svip heyrum vjer ótta- legan skruöning, sem kom frá ísjökli, er stóð þar skammt frá oss fyrir landi fram. Iiafði losnað um allan efri hluta jökulsins, svo liann fjell með fljúgandi ferð niður í sjó, og gjörði það skvamp, sem ómögulegt er að lýsa. Sjór- inn spýttist í hálopt eins og í mesta særoki; og þegar hann Qell niður aptur, myndaði sólin hina fegurstu regnbogaliti. J>egar jökulbrotið kom niður, varð svelgur eptir það í sjónum, og þar streymdi hann nú niður í eins og í harðasta fossfalli. Jökulbrotið kom nú ekki heilt upp aptur, heldur skaut því upp í smájökum, er það liafhi molast í sundur við botninn; og fyr- ir það varð sjórinn í einlægum hvitum löður- hræringi. En' þessi fagra og furðumikla sjón var ekki þar með búin. Jökullinn, sem eptir sat, stóð botn. Við f>að nú að efri hlutinn liafði

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.