Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Side 45

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Side 45
45 lielzt á nóttunni, skriður og stór brot með þeim ó- venjulegum dýnkjuni, einsogverið vœri að skjóta fallbýssum, og drundi svo undir uppi í íjöllun- um. Einbverja nótt er jeg vakti, gjörði jeg mjer það til skemmtunar að telja dýnkina, og tald- ist svo til, að einn dýnkur varð á liverjum 5 minútum. Af {ies.su varð sjórirjn fullur af egg- bvössum ísjökum, svo stundum var ómögulegt áfram að komast. Urðum vjer að neyta allr- ar orku til að ita jökunum til bliðar með stjök- um; jjví rækist báturinn á })á, var eiiis og bann kæmi við liarðan klett. llingað til bafti jeg þó veriö svo beppinn, aldrei að vera of nærri neinum stöplinum í því liann brundi, og hafði jegþófarið allnærri mörgum. Hinn 21. júlí sigld- um vjer í auöum sjó með landi fram innan um stóra hópa af teistum og æðarfuglum, sem flögruðu til og frá í kringum bátinn. Jegar komið var skammt af miöaptani, sá jeg á landi Uppi græna flöt, og hugsaði mjer að vera f>ar um nóttina, því heldur sem landtakan vargóð, er þar var mjúkur sandur milli flatarinnar og fjörunnar. Jiá er vjer lögðum þar að landi, styggðist upp snjóhvítur bjeri, sem komst und- an kúlum þeim, er vjer sendum lionum, með

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.