Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 7

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 7
T J. Hvað er barnið gamallt? ^egar jeg var ungur drengur, kallaöi faðir minn á mig einn clag, og fór aö kenna mjer að |>ekkja á klukkuna. Hann sagði mjer tii hvers langi vísirinn væri, að liann ætti að sýna mínút- urnar, en minni visirinn væri til f>ess að sýna stundirnar. Líka skipaði hann mjer að læra alla tölustafina á skífunni; og ekki jjekk jeg að sleppa, fyr en jeg kunni allt upp á mínar tíu fingur. - Oðar en jeg var búinn að læra þetta, hljóp jeg út, og fór að leika mjer við drengina. En faðit minn kom á hælana á mjer, kallaði á mig og sagði: bíddu dálitið við, Andrjes! jeg þarf að segja þjer nokkuð meira. Jeg varð hissa og hugsaði með sjálfum mjer, hvað það gæti verið, sem jeg þyrfti nú að læra, því jeg þóktist þekkja eins vel á klukkuna, og faðir minn sjálfur. „Andrjes! sagði hann, jeg er nú búinn að segja þjer, livernig þú átt að fara að því, að vita æfinlega hvað framorðið er dags; en jeg þarf nú líka að kenna þjer, hvernig þú skalt fara að vita, hvað framoröið sje æfi þinnar". Jetta þókti mjer þyngri þrautin, og jeg skyldi ekkertí því; beiö jeg þess með óþolinmæði, að

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.