Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 20

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 20
20 liaiín setur J)á apturfæturna af afli framan undir brjóstin á því. Ljóniö lirökk undan og drundi í því, og svo var að sjá, sem það væri tilmeð að hætta þessum leik; en þegar það var búið að jafna sig aptur, reynir það til í öðru sinni. Hesturinn stóð allt af kyrr í sömu spor- um, en liafði nákvæmar gætur á hverju viðviki IjÓnsins. 5að ldeypur nú á hann með allri þeirri grimmd, sem það hafði til; en hesturinn tekur á móti með því höggi, að hann kjálka- braut það. 5á snautaði ljónið ofur liægt inn í hús sitt, og öskraði aumkunarlega. En liest- inn urðu menn að skjóta, því hann lofaði ekki' nokkrum manni að koma nærri sjer. 11. Fribrik konungur mikli og lierforingi hans Sclimettá. Einu sinni voru þeir báðir á ferð saman í sjöárastríðinu; vegurinn var ákaflega hrattur og erfiður, og var seinfarið, svo konungi leiddist.. Hann fer þá að spjalla sjer til skemmtunar við Schmettá, og leiðist tal þeirra aö trúarbrögð- unum. Schmettá var allra manna trúrækn- astur, og hafbi konungur gaman afað erta hann með einum og öðrum glettyrðum um trúna-

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.