Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 61

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 61
61 snúa sjer við, því þá var tunnan óðar í hælun- um á honum; ekki gat hann híeldur stokkið yfir hana, því liann varð að neyta allrar orku til að spyrna á móti henni, svo liún ekki skyldi velta ofan á hann. Með þessum aðburðum var hann þá að glíma við tunnuna alla nóttina; smámjakaði hann sjer apturábak undanhenni, unz bæði voru komin niður á jafnsljettu. Var þá bangsi kominn að niðurfalli af þreytu. Hann snautaði þá í burtu og leit hornauga til tunn- unnár, en hóndi hló á eptir honum, og hafði upp frá því hjall sinn í friði fyrir honum. 26. Dat/legur speyill r/uÓs dývðar. 1. Daglegt brauð er eitt af þvi, sem lætur oss sjá og þreifa á, hvílíkur guð er; því fyrst og fremst lærir þú af þrí að þekkja yuðs ást- rika föðurhjarta. Sjerhver faðir gefurbiirnum sínum að horða, og gjörir það með glöðu geöi; eins gjörir líka faðir vor allra á himnum. Og til þess að vjer skyldum ekki gleyma að nefna hann þessu nafni, þá skapaði hann ossþannig, að vjer skyldum finna til hungurs og þorsta, og ekki geta lifað matlausir, eins og englar. Hungur og þorsti á því að leiða oss til guðs,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.