Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 17
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
17
sjóð í þessu augnamiði, þá er það að
sjálfsögðu nauðsynlegt að reglugerð
sé samin fyrir sjóðinn, sem Fulltrúa-
ráðið á hverjum tíma sé bundið við.
Að öðru leyti telur nefndin ekki nauð-
synlegt að fara ítarlegar út í einstakar
hliðar málsins á þessu stigi.
Reykjavík 25. mars 1939 Virðing-
arfyllst, Sigurjón Á. Ólafsson. Grímur
Þorkelsson Guðbjartur Ólafsson Þór-
arinn Guðmundsson Júlíus Kr. Ólafs-
son.“
Þarna hafði dvalar- og elliheimilis-
hugmyndin verið gerð að langtíma-
markmiði Sjómannadagsins. Nokkur
tími leið þó þar til nefndarálitið var
formlega samþykkt, en það var hinn
2. mars 1942. Sama ár var og fjár-
söfnun til byggingarinnar hafin. Hér
var mikil saga uppbyrjuð sem sannar-
lega verður ekki of oft sögð. En að
sinni verður þessi frásögn af hug-
myndinni og upphafinu látin nægja.
Hljóðfæraleikarar:
Gunnar Þóröarson
Vilhjálmur Guðjónsson
Gunnl^ugurBriem
Jóhann Asnjundsson
Þórir Ulfarsson
Kristinn Svavarsson
Kjartan Valdimarsson
Dagskrá:
Húsiö opnaö kl. 19:00.
Guömundur Hallvarösson,
formaður sjómannadags-
ráðs setur hófið.
Kynnir kvöldsins:
Geirmundur Valtýsson..
Fjöldi glæsilegra skemmtiatríöa:
Kvöldveröartónar:
Haukur Heiðar Ingólfsson.
T.astíi rstrá kamir “
Afmælishóf
Sjómannadagsins
á Broadway,
laugardaginn
6. júní 1998
„Les Souillés de Fond de Cale", íranskir listamenn
fráPompól, skemmta meó frönsku "shanties".
ABBA söngskemmtun:
Glæsileg skemmtun, með söngvurum
; framtíðarinnar.
Hljómsveitarstjórí:
Gunnar Þórðarson.
Hljómsveit Geirmundar
leikurfyrir dansi til kl. 03:00.
jfíatseSill
Xoníakslöquð sjávarréttasúpa.
tjlóðarstákur lambavöSvi meSjarSepla-souffle,
gljáSu grænmeti og piparsósu.
lstvenna i sykurkörfu, meSjerskum ávöxtum og rjóma.
SfárdJ
Nú mæta allir sem vettlingi
geta valdið og fagna stórafmæli.
Frábærir
söngvararlj
Sviðssetning:
Egili Eðvarðsson.
Hljómsveitarstjðri:
Gunnar Þórðarson.
Dansstjórn:
Jóhann Örn.
m »
mj B i-ArXT/c
Miðasala og borðapantanir alla daga
kl.13-17. - Sími 533 1100.
HÓTEL ÍSLANDI
Sími 533 1100 - Fax 5331110
Verö 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur.