Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 93

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 93
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 93 „Skipti engum togum að skipið hófst upp og tók flugið44 Þór Vignir Steingrímsson, löngum yfirvélstjóri á varðskipinu Tý, segir hér frá ýmsu eftirminnilegu sem við hefur borið á löngum sjómannsferli. Hann er nú að láta af störfum eftir 28 ára starf hjá Landhelgisgæslunni Það var árið 1985 að Guðniund- ur Kjærnested skipherra á Tý minnti Þór Vigni Steingrímsson á að þeir lieföu þá setið saman til borðs í tíu ár. Það er vissulega löng samvera tveggja manna á sama skipi, og átti Þór Vignir þá samt eft- ir að vera á Tý í tólf ár til viðbótar, en hann hefur veriö yfirvélstjóri á skipinu frá því er það var byggt. Þegar þetta er skrifað er hann um það hil að láta af störfum eftir 28 ára störf hjá Landhelgisgæslunni og 43 ára sjómennsku. Sjómanna- dagsblaðið bað Þór Vigni að rekja fyrir lesenduin sínum eitt og annaö sem á dagana hefur drifið á þessum langa tíma og af ýmsu reyndist að taka, eins og vænta mátti. Hann byrjaði til sjós á togurum árið 1954, og var togaramaður í tvo áratugi, en þá réði hann sig til Landhelgis- gæslunnar og hefur verið í |)jónustu hennar síðan. Hann býr nú ásamt konu sinni, Magneu Jónínu Þor- steinsdóttur, að Arahólum 2 í Reykjavík. „Ég fæddist að Spítalastíg 6 í Reykjavík þann 28. febrúar 1933 og var ég yngstur sex systkina, þriggja bræðra og þriggja systra. Foreldrar okkar voru þau Steingrímur Magnús- son sjómaður og fiskmatsmaður í Reykjavík og kona hans Vilborg Sig- þrúður Vigfúsdóttir,“ segir Þór Vignir. „í föðurættina er ég Reykvíkingur, því bæði faðir minn og afi voru reyk- vískir sjómenn, en móðurættin er komin úr Alftaveri í Vestur-Skafta- fellssýslu. Pabbi var á sjó allt fram til 1950 eða svo, en hann var lengst af á togurunum gamla Helgafelli og síðar nýja Helgafelli, sem Skúli Thorodd- sen gerði út. 1940 flutti fjölskyldan svo að Lokastíg 19 og þaðan á ég Þór Vignir Steingrímsson: „Eg kem til með að sakna Týs, sem ég hefverið svo nátengdur alltfrá því er hann var í smíðum. “ (Ljósm.: Sjómdbl. AM)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.