Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 117

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 117
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 117 Utan við stöðvar Siglingastofnunar að Vesturvör 2. Taliðfrá vinstri: Tómas Sigurðsson, Guðjón Scheving rafmagnsverk- frœðingur, írskur gestur og Hermann Guðjónsson forstjóri Siglingastófnunar. Einnig Sigurjón Eiríksson sem annað- ist eftirlit við vitana. Ég vann mikið með þessum tveimur mönnum og mótaðist af þeim og hef alla tíð búið að fræðslu þeirra og reynslu. Upp frá því snerust störf mín fyrst og fremst um uppsetningar á tækjum og vélum í vita og eftirlit með kerfinu. Þótt viðhald vitanna fari einkum fram að sumrinu til, þá koma bilanir upp af og til allan ársins hring og við þeim þarf að bregðast. Fer ekki hjá að það kosti oft hálfgerðar svaðilfarir á vetrum í slæmum verðum. En það er nokkuð sem kemst upp í vana með ár- ununi. Slíkt má segja að fylgi þessu starfi. Stundum höfum við þurft að liggja lengi yfir uns færi gefst á að komast í land, einkum þegar um skerjavita er að ræða, og fyrir kemur að menn lenda í sjónum eða öðru volki. Þá hefur það hent að okkur dagar uppi á skerjum eða eyjum. Þannig er mér minnstætt að eitt sinn vorum við að steypa upp merki úti í Hvalbak. Þarna voru fyrstu þyrlur Hér standa þeir Hermann Guðjónsson forstjóri Siglingastofnunar og Tómas Sigurðsson við gömlu Ijóskrónurnar tvær sem getið er um í viðtalinu. Á milli þeir er Ijósakrónan úr Siglunesvita og er hún sænsk að uppruna, smíðuð rétt eftir aldamót. Hægra megin er Ijósakrónan úr gamla Garðskagavitanum. Hún er frönsk og var smíðuð 1897. Skjöldurinn að baki Tómasar með kórónu og fangamarki Danakonungs prýddi nýja Reykjanesvitann, sem reistur var 1908.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.