Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 118

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 118
118 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ í ljósakrónunni og hugðumst við skipta um lampa. Mjög erfitt er að komast í Hlöðuvita, því þar eru klapp- ir hálar og erfitt að fóta sig. Við vor- um á gúmmíbát og liélt Kári á lamp- anum. Mér tókst að komast upp á klappirnar, en Kári missti fótanna og fór á bólakaf í sjóinn. En þegar hon- um skaut upp hélt hann enn á lampan- um og kallaði til mín: „Taktu lamp- ann, taktu lampann!" Mér tókst að ná honum og við lukum verkinu. En þetta sýnir hvað menn voru tilbúnir að leggja á sig í þessu starfi. Bæði var það að lampinn var dýrt tæki og svo hefði ferð okkar verið til ónýtis ef Kári hefði misst hann, en óneitanlega var hann í hættu staddur þarna. Oft gekk sjór yfir okkur þegar við vorum úti í skerjunum í slæmum veðrum. Árið 1951 vorum að vinna í sjö vikur úti í Hrólfsskeri, en sker þetta er yst í Eyjafirði. Þarna reistum við 18 metra háan vita og að vanda var bækistöð okkar trépallur sem tjaldað var yfir. Við höfum rétt lokið byggingunni og vorum að taka saman áhöld okkar og búnað þegar storm- viðri skall á og sjórinn tók að dynja á okkur. Sluppum við með naumindum um borð í vitaskipið. Það mæðir líka mikið á vitunum og betra að hafa veggina þykka. Þegar við vorum að reisa vitann á Selskeri í Húnailóa, lá við að mætast mætti með hjólbörur á veggjunum neðst í mótun- um, enda eru þeir á annan metra að breidd. Sem dæmi um kraft brotsjó- anna sem ríða á vitunum má nefna að 1977 skall brotsjór á Hlöðuvita og braut ljóshálminn. Það var eins og fallbyssukúla hefði farið í gegnum hann og þverhandarbreið glufa mynd- aðist í undirstöðunni. Vitinn var þá treystur með því að þyngja hann um hundrað tonn með steinsteypu. En það kom ekki í veg fyrir að 1984 sleit annar brotsjór hann af sökklinum og lagði hann á hliðina! Nei, ekki man ég eftir að hafa fundið til lofthræðslu við vitabygg- ingar, því lofthræðsla gerir ekki vart við sig þegar menn hækka jafnt og þétt eftir því sem verkinu miðar áfram. Og ekki man ég til að slys hafi orðið við þessa vinnu og þakka það fyrirhyggju og góðu verkviti.“ Selsker í Húnaflóa. Mikið mæðir á skerjavitunum og veggirnir því hafðir traustir. Þannig er veggurinn neðst í Selskerssvita á annan metra að þykkt. Landhelgisgæslunnar komnar til sög- unnar og flutti þyrla okkur út í skerið, en hún reyndist hafa bilað þegar að því kom að sækja okkur. Þá var ekki um annað að ræða en að láta fyrirber- ast þarna úti um nóttina. Mun ég aldrei gleyma selunum sem lágu þarna uppi og voru félagsskapur okk- ar, en þeir voru risastórir og hljóðin í þeim eftir því. Eg man líka þegar við félagi minn, Kári Guðbrandsson, vorum eitt sinn á leið frá borði og ætluðum upp í Hlöðuvita utan við Breiðdalsvík, en hann var ljóslaus. Hafði slokknað á gaslapa, sem er aðal ljósgjafinn innan Hrólfssker í Eyjafirði. Hér lágu menn við í sjö vikurárið 1951 meðan vitinn var reistur, en hann er 18 metra luír. Byggingaiflokkurinn siapp héðan með naum- indum þegar stormviðri skall á og sjórfór að ríða yfir skerið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.