Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 42

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 42
42 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ nemendur geti stundað vélstjóra- og skipstjórnarnám samtímis og aflað sér bæði réttinda til skipstjórnar og vél- stjórnar, en víða erlendis færist í vöxt að menn afli sér réttinda á báðum þessum sviðum. Þá er sjálfsagt að koma að því að við viljum gjarna geta boðið upp á braut sem veitti rétt til inngöngu í há- skóla. Nýlega er komin út skýrsla nefndar sem Baldur Gíslason, kennslustjóri við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og starfsmaður mennta- málaráðuneytisins, er formaður fyrir. Þótt hún fjalli einkum um þær breyt- ingar sem eru að verða í Stýrimanna- skólanum, þá kemur þar fram vilji til þess að sett verði upp sérstök stúd- entabraut Stýrimannaskólans í Reykjavík og Vélskóla íslands. Þar með ættu nemendur okkar kost á há- skólanámi þegar þeir útskrifast héðan. Að vísu hafa ntenn þegar getað kom- ist þessa leið, til dæmis héðan frá okkur, og hafa það verið nemendur með mjög góðan námsárangur. En víst væri betra ef við gælum boðið upp á stúdentsbraut, því efalaust yrði það til þess að auka aðsókn, og námið hér er ágæt undirstaða fyrir ýmislegt háskólanám, til dæmis verkfræði og tæknifræði.“ Menntunin löguð að kröfum STCW „Það sem annars hefur borið hæst í skólastarfinu að undanfömu er að við höfum verið að laga menntunina bet- ur að kröfum Alþjóðasiglingamála- stofnunarinnar (STCW). Til dæmis er það í samræmi við þessar kröfur að við höfum nú aukið kennslu í slysa- vörnum, sjúkrahjálp og meðferð lytjakistu, en í þeim efnum er nú kraf- ist sömu kunnáttu hjá vélstjórum og hjá skipstjórnarmönnum, sem í svo mörgu öðru. Einnig er aukið við kennslu í stöðugleika og byggingu skipa. Þá er sífellt verið að vinna í því að bæta kennsluefnið sjálft, bækur og annað. Þegar kemur að ýmsum sér- áföngum okkar sem eru tiltölulega fá- mennir, hefur okkur reynst dýrt að út- búa góð kennslugögn. Við viljum gjarna hafa kennslugögnin á íslensku, enda finnum við að þá gagnast þau „í framtíðinni mun símenntun verða æ nauðsynlegrí þáttur vélstjórnarnáms- ins, “ segir Björgvin Þór. (Ljósm.: Sjómdbl. AM). er fólk í auknum mæli að uppgötva og notfæra sér. En eigi að síður álítum við mjög mikilvægt að boðið sé upp á allt nám hér við Vélskóla íslands, það er að segja frá gunnskóla og til hæstu réttinda. Þannig höfum við betri mót- tökuskilyrði, ef svo má segja, gagn- vart því mjög svo mismunandi námi sem menn hafa að baki þegar þeir hefja nám í Vélskóia íslands. Rétt er að geta um að nú hefur ver- ið tekin ákvörðun um að Stýrimanna- skólinn í Reykjavík fari einnig yfir í áfangakerfi, en hann hefur verið með bekkjakerfi til þessa. Við breytinguna munu skólarnir auka samstarf sitt mikið. Það sem staðið hefur í vegi fyrir nánari samvinnu og samkennslu er einmitt það að við höfum verið með mismunandi kerfi. Nú verður þessu fyrra misræmi rutt úr vegi og við munum geta kennt fjölda greina saman, einkum almennar greinar. Einnig skapar þetta möguleika á að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.