Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 34

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 34
34 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Mikið fjölmenni var á stofnfundi Hollvinasamtaka Sjómannaskóla Islands þann 26. nóvember sl. (Ljósm.: Björn Páls- son) Stjórn og fulltrúaráð samtak- anna Að þessu búnu var stjórn kjörin en hana skipa þeir Sigurður Hallgríms- son formaður, Guðmundur Ibsen varaformaður, Georg Árnason gjald- keri, Unnþór Torfason ritari og Gunn- ar Freyr Hafsteinsson meðstjórnandi. Þá voru eftirtaldir menn tilnefndir í fulltrúaráð Hollvinasamtaka Sjó- mannaskóla Islands: Páll Magnússon, Bragi Eyjólfsson, Aage Petersen, Þráinn Sigtryggsson, Guðlaugur Ketilsson, Sævar Örn Kristjánsson, Ásgeir Guðnason, Guð- mundur Lýðsson, Jóhann Ólafur Ár- sælsson, Ásgeir Sigurjónsson, Guð- mundur Kjærnested, Hannes Þ. Haf- stein, Kristján Pálsson, Guðmundur Hallvarðsson, Hálfdan Henrysson, Haukur Þórhallsson, Ævar Guð- mundsson, Helgi Hallvarðsson, Grét- ar Mar, Berent Th. Sveinsson og Þórður Þórðarson. Kosningu bæði stjórnar og fulltrúa- ráðs var fagnað með dynjandi lófata- ki. Menntasetur og saineiningar- tákn Að kosningu lokinni ávörpuðu þessir menn fundinn: Guðmundur Kjærnested frv. skipherra, Örnólfur Thorlasíus formaður Hollvinafélags framhaldsskóla á háskólastigi, Helgi Laxdal formaður Vélstjórafélags ís- lands, Guðjón A. Kristjánson formað- ur F.F.S.Í., Rannveig Tryggvadóttir og Sigurður Ágúst Kristinsson. Nú voru lesin upp drög að greinar- gerð, sem samþykkt var með ein- dregnu lófataki og er hún á þessa leið: „Stofnfundur Hollvinasamtaka Sjómannaskóla íslands, haldinn í há- tíðarsal skólans miðvikudaginn 26. nóvember 1997, lýsir eindreginni andstöðu við fram komnar hugmynd- ir nefndar á vegum menntamálaráð- herra þess efnis að starfsemi Sjó- mannaskólans verði flutt í húsnæði við Höfðabakka í Reykjavík. Samtökin átelja það verklag að vegna þarfa annarra skólastofnana skuli Stýrimannaskólanum í Reykja- vík og Vélskóla íslands — án nokk- urrar úttektar á húsnæðismálum þess- ara skóla — stillt upp fyrir aðeins ein- um valkosti, þ.e. að flytja í húsnæði sem að mati stjórnenda beggja skól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.