Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 52

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 52
52 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ur, en þar var þá skólastjóri Jakob Kristinsson fræðslumálastjóri.“ Á Inger Elisabet „En sumarið 1931 má segja að siglingasaga mín hefjist. Þá réði ég mig á norskan dall sem hét Inger Elisabet og var 2000 tonn að stærð. Við fluttum herta þorskhausa sem við tókum víðsvegar á Norðurlandi og fluttum til Voxvyg á Molöy í Noregi. Það voru einhver ókjör sem skipið tók af þorskhausum og þeim fylgdi mikið af músum og maðki. Salti var stráð á þröskulda skipsins, svo maðkurinn kæmist ekki í íbúðirnar, en ógeðsleg- ur var hann. Skipið lá úti á þegar ég kom um borð og þegar til kom var engin dýna í kojunum, svo ég varð að liggja á fjölunum til Noregs. Mýsnar voru á ferli um allt og fannst mér mikill anii að þeim. Eg var skráður léttmatrós, en til þess átti maður að hafa siglt sem und- irháseti í að minnsta kosti tvö ár og kunna alla vinnu. Eg var settur við Tryggvi Blöndal: „ Vissulega voru þessar ferðir eins konar sumarauki hjá okkur og gaf þessu líf og lit sem ekki gleymist. “ (Ljósm.: Sjómdbl. AM) stýrið og gekk heldur böslulega að halda dallinum á strikinu. Stýrimaðurinn tók þá við og kom skipinu í rétt horf, en þegar útaf sló þá sagði hann þetta sýnishorn af því hvernig ég stýrði. Að því kom samt að við Inger sættumst og hún fór að hlýða mér sæmilega. Þegar við höfðum losað beinin sigldum við til Svalbarða og tókum kol. Það var nokkuð nýstárlegt fyrir mig, því kolin komu í körfum eftir stálþræði ofan úr fjöllunum. Með okkur til Svalbarða fluttum við hey og matvæli til ísafjarðar á Svalbarða, en þar áttu Norðmenn þrjú námuþorp. I fyrstu ferðinni frá Svalbarða til Noregs með kol komum við til Si- egerfjarðar sem er smábær fyrir norð- an Lófót. Sennilega hefur þetta verið á laugardagskvöldi, því dansleikur var haldinn þarna um kvöldið, í blíð- skaparveðri og á dansleikinn fóru flestir skipverjar nema ég sem var settur vaktmaður um borð. Eitthvað hafa þeir víst hafl orð á að íslending- ur væri á skipinu, því stýrimaðurinn kom og sótti mig til að sýna fyrirbær- íbúð þeirra Tryggva og Margrétar prýðir fjöldi listaverka eftir Tryggva og heldur hann hér á einu þeirra. (Ljósm■ Sjómdbl.: AM)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.