Sjómannadagsblaðið - 01.06.1998, Blaðsíða 76
76
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Hafsteinn Hafsteinsson forstjóri Landhelgisgœslunnar tekur við skildi frá Sjó-
mannadeginum sem viðurkenningu fyrir störf Landhelgisgœslunnar að björg-
unarmálum. (Ljósm.: Sjómdbl. Björn Pálsson).
Guðmundur Hallvarðsson heiðrar Garðar Þorsteinsson stýrimann, fram-
kvœmdastjóra Sjómannadagsins með heiðursmerki dagsins. (Ljósm.: Sjómdbl.
Björn Pálsson).
Hér heiðrar Guðmundur Hallvarðsson Guðmund Ibsen skipstjóra, varafor-
mann Sjómannadagsráðs. (Ljósm.: Sjómdbl. Björn Pálsson).
Hannes Þ. Hafstein fyrrv. forstjóri
Slysavarnafélags Islands.
Guðmundur Hallvarðsson formað-
ur Sjómannadagsráðs flutti ávarp við
styttuna „Horft til hafs“ og afhenti
hana Reykjavíkurhöfn til varðveislu.
Gylfi Þ. Gíslason afhjúpaði styttuna.
Borgarstjórinn í Reykjavík, frú Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir, veitti henni
viðtöku og þakkaði höfðingsskap Sjó-
mannadagsráðs.
Ávörp fluttu:
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráð-
herra
Hjörleifur Jakobsson formaður ÍSIK
Jónas Garðarsson formaður SR.
Guðmundur Hallvarðsson formað-
ur Sjómannadagsráðs sæmdi níu sjó-
menn heiðursmerki Sjómannadags-
ins. Einnig fóru fram aðrar heiðranir.
Heiðraðir voru:
Garðar Þorsteinsson, félagi í Stýri-
mannafélagi íslands.
Guðmundur Ibsen, félagi í Skip-
stjóra- og stýrimannafélaginu Öldunni.
Hans Sigurjónsson, félagi í Skip-
stjóra- og stýrimannafélaginu Ægi.
Jóhann Magnússon, félagi í Skip-
stjóra- og stýrimannafélaginu Ægi.
Ingólfur Ingólfsson, félagi í Vél-
stjórafélagi íslands.
Sigurbjörn Bernódusson, félagi í
Sjómannafélagi Reykjavíkur.
- Stefán Guðmundsson, félagi í
Skipstjórafélagi íslands.
Stefán Nikulásson, félagi í Skip-
stjórafélagi íslands.
Skúli Einarsson, félagi í Mat-
sveinafélagi íslands.
Þá afhenti Guðmundur Hallvarðs-
son afreksbjörgunarbikar, en hann
hlaut að þessu sinni Jón Gunnar Krist-
insson, háseti á skelveiðibátnum Æsu
frá Flateyri fyrir að synda undir
sökkvandi bátinn og bjarga tveim fé-
lögum sínum.
Einnig var Landhelgisgæslu íslands
afhentur fagur skjöldur fyrir störf að
björgunarmálum við strendur landsins.
Þá voru afhentir farmanna- og
fiskimannabikarar, sem gefnir hafa
verið af Jóhanni Páli Símonarsyni há-
seta fyrir árvekni í öryggismálum um
borð í skipum. Þá fengu:
MT. Kyndill, farmannabikarinn.
b/v Vigri, fiskimannabikarinn.