Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Síða 45

Eimreiðin - 01.04.1923, Síða 45
ÍIMREIÐIN SAKRAMENT 173 lfka vildi eg koma fyrir almenningssjónir þeim skýringum, sem e2 tel alveg óyggjandi um hið eina og upprunalega Snorra- sem er Kvíahella sú, sem enn er til sýnis á þeim sama stað, er hún var í tíð séra Snorra. Það var faðir minn, Þorsteinn Jakobsson böndi á Húsafelli, sem hjó nafn Snorra afa síns á hinn stóra stein, er Kvía- hellan skyldi leggjast upp á. Hefir það verið nálægt fjörutíu arum eftir lát Snorra prests, sem hann gerði það. Eg læt þess getið hér í þessu sambandi, svo þeir, sem þetta Iesa, turfi ekki að brjóta heilann um það, hvenær og af hverjum uafnið hafi verið höggvið á kvíavegginn. Síðastliðið vor bað e9 syni mína tvo, Þorstein og Einar, að vigta Kvíahelluna. Þeir gerðu það með aðstoð frænda síns, Þorsteins Þorsteins- s°nar bónda á Húsafelli. Reyndist þeim hún vigta þrjú hundruð °9 sextán pund. Kr. Þ. Sakrament. Saga. Björn æfintýramaður sat á stólnum hinu megin við borðið a móti mér og reykti pípu. Við kölluðum hann æfintýramann síðan hann kom heim þá um sumarið síðla, við sem þektum hann áður. I tíu ár hafði Björn flækst suður í löndum, og lítið af honum frétst. Stöku smnum hafði hann þó skrifað mér, frá Mexico, Kína, Búlgaríu °9 Vestur-vígstöðvunum. Eg sendi þá stundum línu aftur, en fókk oftast bréfin endursend ári síðar, eða svo, og stóð þá °ftast stimplað á þau »Parti« (farinn) og einu sinni Décédé (dauður). Það bréf var sent til og frá Mexico. En lifandi var hann samt, eftir alt volkið, gamli félagi minn °9 fermingarbróðir, Björn æfintýramaður Andrésson. Og sat nú á móti mér, þetta haustkvöld í rökkrinu og reykti. »Þið viljið altaf heyra æfintýr«, sagði hann, »en hver þrem- ’Hinn getur sagt ykkur nema eg búi þau til, hreint og beint

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.