Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 23

Eimreiðin - 01.07.1927, Qupperneq 23
eimreiðin TRÚIN Á JESÚM KRIST, GUÐSSON 215 dómstímabilinu var efalaust látið felast í því, >að konungur framtíðarríkisins væri ástmögur Guðs, elskaður af Guði«. I frumkristninni litu menn svo á, að Sálm. 2 væri eins konar spádómur um Messías. Sá sálmur varð því tilefni til þess, að menn væntu þess, að Messías mundi eigi aðeins verða kallaður sonur Guðs, heldur og vera það í raun og sannleika. Frá þeim sálmi er guðssonar-heitið í Nýja testa- mentinu fyrst og fremst runnið. Ef Jesús var Messías, þá mátti og nefna hann guðs-son; þá bar honum það heiti. Með þetta í huga verða oss næsta skiljanleg ummælin í Jóhannesar- guðspjalli, þar sem sagt er frá því, hvernig Jesús hitti hina fyrstu lærisveina. Andrés segir við Símon Pétur bróður sinn; »Við höfum fundið Messías (það er útlagt: Smurður)*. En Filippus segir við Natanael, er hann finnur hann: »Vér höf- um fundið þann, sem Móses hefur ritað um í lögmálinu og spámennirnir, Jesúm Jósefsson frá Nazaret«. Og er hann hefur leitt hann lil Jesú og þeir hafa talast við um stund, segir Natanael við Jesúm: »Rabbí, þú ert guðs-sonurinn, þú ert Israels konungur«. Með þessu lætur hann uppi þá sann- færing sína, að Jesús sé hinn fyrirheitni Messías, konungur framtíðarríkisins, guðs-sonurinn. Og vert er að veita því at- hygli, að um leið og sá guðspjallamaðurinn, sem venjulegast er talinn halda guðdómi Krists fastast fram, segir frá því, að lærisveinn ber fyrsta sinn fram játning sína um trú á Jesúm sem guðs-son, þá nefnir guðspjallamaðurinn hann »Jesúm Jósefsson frá Nazaret«. í augum þess guðspjallamanns var því vel hægt að trúa því, að Jesús væri »guðssonur«, þótt hann væri Jósefsson. Þegar nú höfundar N. tm.-ritanna tóku að nota þetta tignar- heiti um Jesúm, lögðu þeir engan veginn allir algerlega sömu merkingu í það. Hver sá, er hafa vill fyrir því að kynna sér ritsafn N. tm. til hlítar, getur gengið úr skugga um, að orðið guðs-sonur er notað þar í ferns konar merkingu. Stafar mis- munurinn aðallega af því, að rithöfundarnir líta ekki sömu augum á það, hve nær Jesús hafi orðið Messías eða guðs- sonur. Skulum vér nú athuga þetta nokkuð nánara. 1. Mjög einkennilegur og ef til vill elztur er sá skilningur- 'nn, sem kemur fram í sumum ræðum Postulasögunnar. Vér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.