Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 86

Eimreiðin - 01.01.1930, Síða 86
66 GUÐFRÆÐINÁM OG GÓÐ KIRKJA eimREIDIN ekki verið ráðlegra að hugsa betur áður en þetta var skrifað? Eða hefur R. E. Kv. eitthvert einkaleyfi til að fara kæruleys- islegum og villandi orðum um stefnur og stofnanir, sem hann stendur sjálfur í mikilli þakkarskuld við? Það er satt, að nýja guðfræðin er upprunalega fræðimanna- stefna. Hún er fram komin við það, að kristnir menn höfðn hugrekki til að beita vísindalegri gagnrýni við sögulegan grund- völl trúarbragða sinna. Hún er auðkend af djarfrí lotningu fyrir raunverulegum sannleika. Uppreisn hennar gegn vana- þrældómi og óhreinskilni á sviði trúmálanna hefur markað tímamót í sögu kristninnar. Ahrif hennar eru víðtæk. Þau na inn á flest öll svið guðfræðilegra viðfangsefna, alt frá heim- ildarannsókn til þess, hvernig trúarhugmyndir mótast og snerta líf og lífstefnu fólksins. Hér á landi er þessi stefna svo að segja ný. Engu af verkefnum hennar er hér að fullu lokið. Hún er að vinna á og breiða áhrif sín út. Hugrekki hennar og sannleiksást er að vekja athygli alls hugsandi almennings- Hún er að vinna samúð þeirra manna, sem áður litu kirkjuna hornauga. Hún er að byrja blómaskeið sitt með þessari þjóð- Hún er búin öflugum skilyrðum til þess að gera íslenzkt kirkjulíf þróttmikið og heilsteypt. Sjálfsagt koma þeir tímar einhverntíma, að nýja guðfræðm og þær hugsanir, sem eiga hana að móður eða fóstru, hafi lifað sitt fegursta. — Þeir eru enn ekki komnir. R. E. Kv. verður að sæta þeim dómi, að hugleiðing hans sé ekki lítinn spöl á undan samtíð sinni. Sá dómur er honum ef til viH ekki ógeðfeldur. Það umbótaverk, sem vinna þarf í kirkju- og trúarlífi þjóð* arinnar í anda nýrrar guðfræði, verður að vinna með þvl meiri hógværð og gætni sem trúmál eru viðkvæmari en önnur mál og meiri hætta við öfgum og ofstæki á þeirra sviði en víða annarsstaðar. Ragnar E. Kvaran hefur vikið all-mörgum orðum að gY^' ingdómi í téðum hugvekjum sínum. Annarsvegar fárast hann yfir því, hve miklum tíma sé eytt í guðfræðideildinni iil besS að kynnast þessari tegund trúarbragða. Hinsvegar horfir hann yfir syndasögu kristinnar kirkju: Gyðingdómur hefur notað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.