Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1930, Page 130

Eimreiðin - 01.01.1930, Page 130
110 R1TS]Á EIMREIÐIN Ijóð J. M. nái elfki til hjartans. Það gera þau beztu þeirra fullkomleS3- En ástakvæðin eru ekki meðal bezlu kvæða hans. Bifröst er að visu gotf kvæði, en verður fremur að teljast heimspekileg íhugun um rök l^5 og dauða en venjulegt ástakvæði. Ádeilukvæði eru ennfremur varla til 1 þessu Ijóðasafni, og munu sumir telja sem skáldið hafi ekki sýnt, hvað hann má, fyr en hann hefur bætt þeim flokki Ijóða í hjarðir hugtm13 sinna. Því ekki er á því efi, að ]. M. ræður yfir hæfileikum tii að vimia ljóð sín úr fleiri efnum en orðið er. Hann er enn ungur maður, °S hefur þó þegar hlolið þá viðurkenningu að vera talinn einn hinna ofnl legustu skálda vorra. Hann á þá viðurkenningu skilið, og ég vona, a^ hann eigi enn mikið eftir að vaxa með fjölþætlari viðfangsefnum og lala eftir sig æ betri kvæði með aldrinum. ANDI HINNA ÓBORNU. Þýðandi og útgefandi Svava Þórhalls' dóltir. Rvík 1929. Bók þessi er einskonar siðfræði framtíðarinnar, og fjallar um er^ viðfangsefni og flókin. Vafalaust verða skiftar skoðanir um réttm*11 þeirra kenninga, sem hún flytur. Fyrsta krafa höfundarins er, að menn leitist við að öðlast lausn frá ástríðum, og er ekki úr vegi, að þe'r menn lesi þann kafla vandlega, sem nú standa hvað fremstir í ÞV1 a uppfræða æskulýðinn um aðferðirnar til þess að fullnægja kynferö|S hvötum sínum án þess að óttast þurfi ábyrgð eða afleiðingár. Höf. bannfærir neyzlu kjöts, kvikskurð, líflátsdóma, veiðiskap allall> hvort sem framinn. er sem íþrótt, til að afla loðskinna og skrautfjaðra klæðnað tízkukvenna, eða til fæðuíanga. Sú staðhæfing höf., að rándYr séu til orðin vegna grimdar mannanna, og drápshneigð dýranna eigi rnt sína að rekja til manna, er að vísu harla vafasöm líffræði, en þó stendur margur maðurinn öllu framar sjálfu rándýrinu að drápshneigð. Vel 1113 vera, að alt kjötát hverfi úr sögunni með tímanum — af siðferðiIeS11111 ástæðum, en eins og ástatt er, mun ekki auðvelt að leggja það niður Vilhjálmur Stefánsson kvað nýlega hafa gengið undir einskonar kjötats próf á einum af spílölum New-York borgar — lifði eingöngu á kjöti un nokkurn tíma — að því er blöð hafa hermt, og varð víst golt aí líkamlega og siðferðilega. Sjálfur meistarinn frá Nazaret lét lærisve111^ sína afla fiskjar til matfanga, enda eru þau orð eftir honum höfð, a eigi saurgi það manninn, s.em inn fer í munninn — heldur það sem fer af munninum. Ótti sumra jurtaætanna við alt kjötkyns gengur stm1 út
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.