Eimreiðin - 01.01.1930, Blaðsíða 130
110
R1TS]Á
EIMREIÐIN
Ijóð J. M. nái elfki til hjartans. Það gera þau beztu þeirra fullkomleS3-
En ástakvæðin eru ekki meðal bezlu kvæða hans. Bifröst er að visu
gotf kvæði, en verður fremur að teljast heimspekileg íhugun um rök l^5
og dauða en venjulegt ástakvæði. Ádeilukvæði eru ennfremur varla til 1
þessu Ijóðasafni, og munu sumir telja sem skáldið hafi ekki sýnt, hvað
hann má, fyr en hann hefur bætt þeim flokki Ijóða í hjarðir hugtm13
sinna. Því ekki er á því efi, að ]. M. ræður yfir hæfileikum tii að vimia
ljóð sín úr fleiri efnum en orðið er. Hann er enn ungur maður, °S
hefur þó þegar hlolið þá viðurkenningu að vera talinn einn hinna ofnl
legustu skálda vorra. Hann á þá viðurkenningu skilið, og ég vona, a^
hann eigi enn mikið eftir að vaxa með fjölþætlari viðfangsefnum og lala
eftir sig æ betri kvæði með aldrinum.
ANDI HINNA ÓBORNU. Þýðandi og útgefandi Svava Þórhalls'
dóltir. Rvík 1929.
Bók þessi er einskonar siðfræði framtíðarinnar, og fjallar um er^
viðfangsefni og flókin. Vafalaust verða skiftar skoðanir um réttm*11
þeirra kenninga, sem hún flytur. Fyrsta krafa höfundarins er, að menn
leitist við að öðlast lausn frá ástríðum, og er ekki úr vegi, að þe'r
menn lesi þann kafla vandlega, sem nú standa hvað fremstir í ÞV1 a
uppfræða æskulýðinn um aðferðirnar til þess að fullnægja kynferö|S
hvötum sínum án þess að óttast þurfi ábyrgð eða afleiðingár.
Höf. bannfærir neyzlu kjöts, kvikskurð, líflátsdóma, veiðiskap allall>
hvort sem framinn. er sem íþrótt, til að afla loðskinna og skrautfjaðra
klæðnað tízkukvenna, eða til fæðuíanga. Sú staðhæfing höf., að rándYr
séu til orðin vegna grimdar mannanna, og drápshneigð dýranna eigi rnt
sína að rekja til manna, er að vísu harla vafasöm líffræði, en þó stendur
margur maðurinn öllu framar sjálfu rándýrinu að drápshneigð. Vel 1113
vera, að alt kjötát hverfi úr sögunni með tímanum — af siðferðiIeS11111
ástæðum, en eins og ástatt er, mun ekki auðvelt að leggja það niður
Vilhjálmur Stefánsson kvað nýlega hafa gengið undir einskonar kjötats
próf á einum af spílölum New-York borgar — lifði eingöngu á kjöti un
nokkurn tíma — að því er blöð hafa hermt, og varð víst golt aí
líkamlega og siðferðilega. Sjálfur meistarinn frá Nazaret lét lærisve111^
sína afla fiskjar til matfanga, enda eru þau orð eftir honum höfð, a
eigi saurgi það manninn, s.em inn fer í munninn — heldur það sem
fer af munninum. Ótti sumra jurtaætanna við alt kjötkyns gengur stm1
út