Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.04.1930, Qupperneq 18
114 BOÐBERAR ÓDAUÐL.-KENN. EIMREIÐIN auðnast að gera þetta svo ljóst og skilmerkilega í þessum fáu orðum, að þeim, sem alls ekkert hafa kynt sér efnið, finnist nokkuð á því að græða. En allan vilja hef ég á því, að þeim verði ofurlítið ljósara en áður, í hverja átt hugleið- ingar heimspekinganna um þetta efni hafa Iotið. Eg sleppi algerlega djúphyggjumönnum löngu liðinna tíma,. eins og þeim Plató og Aristóteles, hinum miklu spekingum grísku fornaldarinnar, sem fluttu ákveðnar kenningar um þetta mál. Eg held mér eingöngu við röksemdir og ályktanir þeirra manna, sem vér getum sagt, að lifað hafi á vorum tímum, þó að nokkuð mörg ár séu síðan er sumir þeirra önduðust. Ein rökin, sem fram eru færð af þeim heimspekingum, sem hallast að ódauðleikatrúnni, og þá sérstaklega af þýzka heim- spekingnum Kant (1724—1804), eru siðferðilegs eðlis. Heilag- leikinn — og við hann skilur Kant algert samræmi viljans við siðferðislögmálið — þarf að halda á endalausri framþróun. Og þessi endalausa framþróun er ekki möguleg, nema menn hugsi sér, að sama skynsemi gædda veran haldi endalaust áfram tilveru sinni og persónuleik. Aðrir leggja áherzluna á þau áhrif, sem sannfæringin um annað líf hljóti að hafa á breytni vora hér. Velfarnan vor í öðru lífi fari að líkindum eftir henni. Enn eru aðrir, sem leggja aðaláherzluna á þrá mannkyns- ins eftir ódauðleik. I þeirra augum er hún bending um það, að skaparinn hafi fyrirhugað mönnunum óendanlega tilveru. Þeir halda því fram viðvíkjandi trúnni á guðdóminn, að ef þráin eftir honum og meðvitund um samband milli manns- sálarinnar og ósýnilegs og óefniskends heims, sem vaknað hafi þegar á morgni tímanna og enn haldist, sé ekki annað en blekking, þá sé þetla alveg einstætt í sögu sköpunarinnar. Bersýnilegt er, að ef þessi röksemd á við um guðstrúna, þá á hún nákvæmlega eins við um trúna á framhaldslífið. Eg ætla þá að víkja um stund að mótmælunum gegn trúnni á framhaldslífið, og hverju þeim mótmælum hefur verið svarað. Þeim hefur sérstaklega verið haldið uppi frá sjónarmiði efnis- hyggjunnar, natúralismans, bölsýninnar og algyðistrúarinnar. Efnishyggjan heldur því fram, að lifið sé algerlega komið undir hinum jarðnesku líffærum, að hugsunin sé eingöngu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.