Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 10
226 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN1 vörukaup síu frá henni. Verzlunarjöfnuður vor við Dani lieiui verið mjög óhagstæður undanfarið. Aðeins á tíu síðastliðnuin árum (1926—1935) höfum vér keypt af Dönum fyrir 1' •>) I- miljón króna meira en þeir af oss á sama tíma, samkvænit íslenzkum sltýrslum. Gera má ráð fyrir, að íslenzka stjórnin hafi reynt að la Dani til að auka innkaup sín á íslenzkum vörum, og það el vilað, að mál þessi hafa verið til umræðu á fundurn Dansk- íslenzku ráðgjafarnefndarinnar hér í Reykjavik nú í sumai - Hvað sem upp úr þeim umræðum kann að skapast, er l,ae) auðvitað mikilvægt atriði fyrir oss, ef Danir jafnframt þ'1 að auka bein vörukaup sín héðan, keyptu gera af vörum frá þeim löndum, þar sem Dana gerir það framkvæmanlegt, en íslendingar geta e'vlvl selt meira en þeir nú gera. Með þessu móti væri hægt a selja til sönm landa meira héðan, eða sem næmi auknum vörukaupurn Dana þaðan. Þetta hefur Th. Stauning, lorsæl>s ráðlierra Dana, eftir heimkomu sína héðan til Danmeihm nú í sumar, geíið í skyn að reynt yrði. íslenzkum stjórnai völdum virðist einnig fullkomlega ljóst mikilvægi slíkra 1 liliða« verzlunarsamninga, og að þeir geti komið að mik 11 gagni fyrir íslenzk viðskifti, bæði að því er snertir Danmöiku og England. Og vér megum vera þakklátir dönsku stjórninnn el' hún sluðlar að því að koma slíkum viðskiftuin til leið*11, Annars ætti það að vera deginum ljósara, að það er hnin euski lieimur, sem oss íslendingum ríður fyrst og fremst að komast að hagkvæmum viðskifta-sáiiiningum við. 1 ( — <:>() Bandarikin —- geta kegpt nálega allar vorar afurðii ''í/ selt oss í staðinn nálega allar þœr erlendar vörnr, seiv þiirfum á að halda. Auk þess sem saninmh1 Viðskiitin við Breta á þessum grundvelli inyndu losa við Breta. úr miklu af því öugþveiti, sem krafan um .]■ virðis-ltaup við liin ýmsu viðskiftálönd '01 búin að koma oss í, þá er lega Bretlands og' íslands þannin’ og samgöngum þannig háttað á milli þessara landa, a^ Nl skiftin við Breta yrðu oss hagkvæmust og ódýrust, el 11 ^ víðtækir viðskiftasamningar næðust. Það muu víst óhælt < ganga út frá því nú orðið, að viðskiftajöfnuði voruin vio neira en þeir 111 viðski ftajöfnuð u r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.