Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 100
316 BHÉF ÚR MYRIÍRI EiMRE1Ð,rí »0g allir dýrgripirnir með því, sukku með því«, sagði hun- »Ég vissi ekki af neinum dýrgripum í þvi skipi«. —' ^11 skipið var kannske sjálft djTrgripur?« sagði hún. —- »Nei<(> sagði ég, »hafi einhverjir dýrgripir verið í skipinu, þá sukkn þeir ekki. En þeir fórust samt. Voru gefnir og glötuðust«. Þögn. — Hún studdi olnboganum á stólbrikina og liönd undir km11- Hún var í ermastuttum kjól, og í myrkrinu sá ég livítan> fagran handlegginn. Og augun á fölu andlitinu, sem olm'l11 illi glælu af bjarma sló á, þau sýndust sjálílýsandi í myrknnU; Það var eins og hitabylgja færi um mig. Eins og sólargei5*1 ryíi myrkrin. Eg tók hönd liennar l'rá kinninni, hægt og varlega. Eg ' í hugsunarlausri, dreymandi sælu — og hún lét mig gera Þa Svo sat ég þegjandi og hélt í hendina á henni. »Irmelín<<’ liugsaði ég með mér, »þú ert óbreytt um alla tíma. Irineh11; þú sérð í gegn um fjöllin, og ekkert er þér hulið í djul)1 sálarjnnar. Þú líður, — líður allar kvalir sælunnar, eins og Lo' Irmelin, þó ertu eins og sólargeisli, heitur og hreinn og bjartu ’ sem rýfur myrkrið. Heitur og bjartur sólargeisli«. Ég veit ekki liversu lengi við sátum þannig. Litla, mju^a höndin hennar lá í minni. Tvisvar sinnum þrýsti hún 111111,1 dálítið, ég heyrði að hún andaði ótt, en ég heyrði ekki henIia hjartslátt fyrir mínum. Ég fann að hún liorfði á mig, en *P þorði ekki að líta á liana. Ég var gagntekinn af straum1111111 frá þessari litlu hendi. Loks leit ég upp, og augun staðnæmdust við einn al gel unum frá ofninum, lítinn skæran geisla, sem skein á mV11^ á þilinu andspænis. Mynd af öldruðum karlmanni, skegg1 stutt og fer vel, ennið hátt og fagurt, nefið bogið. Þannig var það. Ég lirökk við, slepti hendinni, eins og L° liefði brent mig. »Hvað er það«, spurði hún og beygði sig að mér. É111^ sagði það svo lágt, að ég lieyrði það varla. Andaði þvl ll mér, en þó heyrði ég að röddin titraði. Ég benti henni þegjandi á myndina. Hún rak upp lítið lágt liljóð, eins og særður fugl, og S1Ll^ báðum höndum fyrir andlitið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.