Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 12
228
VIÐ ÞJOÐVEGINN
eimbeiðin'
Flokka-
deilurnar
þjóðir svara henni fyrir oss. — í fyrsta lagi óttast þessii
menn, að innanlandsdeilur íslenzku stjórnmálaflokkanna ínum
fara með sjálfstæðið í hundana, eins og innanlandsdeilui
Sturlunga-aldarinnar voru veigamesta ástæðan fyrir því, at^
íslendingar gengu Noregskonungi á liönd
—1264. Þvi er ekki að lej'na, að hér er all'
veruleg liætta á ferðum. Engin þjóð þolir
lengdar að vera sjálfri sér sundurþykk, og sí*1
smáþjóð eins og íslenzka þjóðin. Þeir, sem fylgst liafa með
innanlandsmálum síðan 1918, gela ekki lokað augunum fy11*
því, að hér hefur sundrung magnast, svo að legið liefur vi
fullum fjandskap milli tlokka og stétla. Þó að dreginn sé f>a
allverulegur hluti af því, sem fer á milli flokkanna í blöðuiu
og á mannfundum, og' það dæmt sem meinlaust og marklausl
karp, þá er samt eftir mikið af illvígum árásum, ofbeldis
og ofsóknarkendum fjandskap og drotnunargirni, sem auðveld
lega getur leill til þjóðhættulegra athafna. íslendingar eru >11
eðlisfari seinir til slíkra verklegra athafna og láta fremu*
orðaskifti en athöfn gera upp sakirnar. En svo má lengi biju*
deigl járn að bíti. Og atburðir, sem öllum eru kunnir, ben ^
til þess, að málæðið sé ekki talið lengur með öllu einhlítt til a
jafna deilurnar, heldur þurfi meira til.
Þrátt fyrir þetla er ótti manna við liættulegar afleiðingm
innanlandsdeilunum ástæðulaus, ef treysta má því, að þjóða'
kend landsmanna sé enn sú sama og hún hefur verið g1^1
um aldirnar. Þessi þjóðarkend hefur hvað eftir annað va
þvi, að Jiegar mest á reið voru innanlandsdeilurnar lalníl
víkja, en snúist gegn utanaðkomandi liættunum einhuga ^
samtaka. Vér höfum jafnan verið fljótir til að veita við
ýmsum utanaðkomandi hreyfingum og stefnum, bæði í SM01
inálum, trúmálum og öðru. Þetta hefur ol't valdið losi i PJ
Iífinu, en líka orðið oss liæði til lærdóms og gagns. ÞeSal
revnir, liljóta þó »stefnurnar« að víkja og átökin að samem*
um það eitt að viðhalda þessari þjóð enn um aldir, seis ,
og sjálfstæðri, eins og liefur verið starf og takmark is el '
anda alt frá því að forfeður vorir ílýðu hingað út, U11
oki og áþján, til þess að varðveita frelsi silt og f°lS^
Frelsi er það töfraorð, sem æ hefur vakið oss af dvahmu