Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 22
238 ALFTIR OG ÁLFTAFJAÐRIR eimbeiðin- lína saman ijaðrirnar, seltu þær ofan í poka eins °8 þær komu fyrir, blautar og óhreinar eða hvitar og þural’ eftir þvi senr verða vildi. Þegar heim kom, voru Þæl óhreinu þvegnar upp og kastað út á grastlöt. En þe8al þerrir kom og sólskin, urðu fjaðrirnar svo hvítar og fallegal• Undir liaustið voru svo þessar fjaðrir »vinsaðar«, hver tegul1 út af fyrir sig, og bundnar saman í hyndi, 50 stvkki saniaiu með sterkii seglgarni, efst um stilkinn. Þá voru byndin sL>tl ofan i botnhreiðan poka, í andstöðu hvert við annað, s'(| lilæðist jafnara og l'æri betur í pokunum. Því næst var ' saumað fyrir pokana, þeir hundnir i klvfjar, tveir og 1'L’11 saman í klyf, fluttir á hestum í kaupstaðinn og kaupnia1111 inum afhentir, ásamt skýrslu um tegund og tölu. — Nú ætla ég ekki að fylgja álftafjöðrunum lengra að sin111- Næsti þátturinn verður ellausl saga þeirra úti í löndunu111’ fjölhreytt og ellaust skemtileg. Hún getur ekki komið Þý1 penna mínum, vegna þekkingarskorts, og læt ég því hel staðar numið. [kó ;ið grein þessi sé birt liér fyrst og fremst af þvi, að i ben*1' lvst innlentlri atvinnngrein, sem nú hefur verið lögð niður með öllu, ^" af þvi að ýmislegt i greininni hefur því menningarsögulegt gildi, þa lnin einnig að geta vakið til umhugsunar um, livort ekki nuetti ' atvinnugrein jiessa og fleiri slikar upp nú i atvinnuleysinu og útflutniní? vöru-skortinum. I’\i enda jiótt varla yrði um mikla hækkun að md,1 útflutningsskýrslum, jiótt takast mætti að gera álftafjaðrir aftur að ,llllu ingsvöru, ]>á er vert að minna á, að vér gerum of litið að því að hagn>^ ýmislegt það, sem aðrar þjóðir hagnýta tií útflutnings og fá drjúgan sh* ing fvrir árlega. Norðmenn hafa t. d. á jiessu sumri flult út bláber . • • . x n Á ])t*.SSh luindruo þúsunda krona. Hvi skyldum ver ekki geta gert svipao. ^ . ^] sviði gæti verið um mörg verkefni að ræða, ef að er gáð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.