Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 21
E|Mreiðin
ÁLFTIR OG ÁLI’TAFJAÐRIR
237
lefur fanginn lífsþrá og fagnar lausninni, er hinn eðallyndi
maður veitir henni.--------
verður að senda af stað til að leita fjaðrafjöruna, áður
'Gn *
næsta llæði kemur, og þá er nú um að gera að vera
Uo8u snemma í tíðinni, lil að ná sem mestu verðmæti, því
Jaorimar eru misjafnar að verði. Spikin, sem er yzla fjöður
'sengnum, með alveg sléttan jaðar öðru megin, var horguð
‘(e,ns nieð liálfum eyri, og þó var hún bezt pennafjöður,
J'1 stilkurinn var svo stinnur. Algildu fjaðrirnar voru þar
1);est, 3 í hvorum væng, með hak á jöðrunum beggja megin
°8 breiða, stóra fjöðrin, sem þar er næst í vængnum, seldusl
1 f uura, enda voru þær fallegastar af öllum fjöðrunum og
lllesl skraut á þeim. Þá komu flugfjaðrirnar næst, 2 eða 3 í
‘Uugnum eftir slærð álftarinnar og aldri, því væri álftin lítil,
1 (llsl ílugfjaðrir hennar með sniðfjöðrum. Annars seldisl
u8fjöðrin 1r/* eyri, en fyrir sniðfjaðrirnar, sem voru þar næst,
1 niiðjum vængnum og smæstar allra gildu fjaðranna, —
°bsl aðeins hálfur eyrir.
b'vrir aldamót — eða kring um 1890 — voru litlar Ijaðrir,
p!lfar og fallegar, sem liggja ofan á vængnum, eins og þak-
llr, Hka seldar sem verzlunarvara, undir nafninu »stél-
aðrir«, og gengu þá á 1 eyri stykkið, en eftir aldamót var
j < lei liægt að selja þær. Svo var ógrj'nni af smáljöðrum
'jnddum, sem þöktu ströndina. Þær voru oft rifnar niður og
' Ull'nar notaðar sem fiður í sængurföt, en því lylgdi sú þjóð-
u> að ekki gæti maður dáið á álftafiðri og ekki kona alið
cl)1 sitt, en þess skal geta, að mín átta börn hafa öll fæðst á
^ftafiðurs-sængum.
^ ^ ið Gilsfjörðinn voru hvergi svo miklar álftir á fjörum og
ei8* svo mikil fjaðratekja sem á Gilsfjarðarhrekku — býlinu
milu> enda var það almæli, að sú jörð borgaði fyllilega
þæ' llleð fj°ðrum> aÚ þangað til stríðið skall á 1914, að
. 1 bættu að vera verzlunarvara, en það ár voru ársfjaðr-
11 ai hjá mér 15,000 — íimmtán þúsund — að tölu og seldust
.rj]1Ulllai ^OO krónur. Þelta var mikil upphæð, el'tir peninga-
^ 1 "Ul> sem þá var, en ekki var liún tekin upp úr grjótinu,
j.11 fyril'hafnar, fremur en annað í heimi þessum. Fyrst fóru
lakkar (eða fullorðnir, eftir ástæðum) um hverja fjöru að