Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 110
32G
BRÉF ÚR MYRKRI
eimreiðiF
Þá brosti hún og beið.
En honum var ekki rótt. »Við skulum koma inn i annað
herbergi«, sagði hann við stúlkuna, »hér er svo margt fólk«-
Þar voru þau í næði. —
En þegar hann kom inn í danssalinn aftur, æ, hvað hon-
um var kalt, því eldurinn var svo fljótur að blossa upp °o
kulna, og æ, hvað honum fanst dimt, því ljósið var svo fljótt
að dofna.
Hamingjan, liamingjan! hvar var hún?
í danssalnum miðjum, í faðmi annars manns. Aldraðs.
lieiðarlegs manns. Þar var hún.
Hann hljóp til þeirra, hann greip til hennar — ætlaði nð
gripa hana, taka hana í faðm sinn, þrýsta lienni að hjarta sinu-
En þá er hann máttlaus, salurinn, ljósin, fólkið, hamingjan’
alt hverfur, og hann stendur eftir einn, aleinn á miðri eyðimörk-
Miðri eyðimörkinni Sahara!«
VII.
Tíminn er að líða — en ég geri mér ekki grein fyrir nein-
um stundum. Dagar og nætur liða fram hjá mér eins og el'
lífðir — sem verða að augnablikum á eftir — þegar alt er liðið-
Þetta er í rauninni enginn tími — svo óendanlega lang1
að líta fram eftir til þess ókomna -— en miljónunum þy^11
það þó alt of stult — áfram — áfram! æpa þær, til þess að
við náum takmarkinu fyrir kvöldið!
»Áfram — áfram«, segi ég líka, »en það er enginn áhug>>
enginn hljómur í því lirópi, það er ekki einu sinni hrop>
takmark mitt, hvar er það? Bak við mig. Ég er af ætt Ivains>
ráfa um jörðina.
Eg lít tvö ólík lönd: Öðrumegin sólar-blíðu og blóm, hmu
megin ís og áuðnir. Eg móki á milli þessara landa, og Þa‘
fer oft hrollur um mig.
Ég hef bygt mér margar fagrar borgir, úr skíragulb °o
gimsteinum — og þær liafa hrunið og horíið. Um salina getv'v
ég, benti með niínurn minsta fingr'i, alt laut mér með l°tn
ingu. Ég var einráður í þeim löndum og í þeim borguin, en
tíminn liefur hulið þau þoku, löndin mín og borgirnar elU
hrundnar og horfnar.