Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 34
250
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
ElMnEIB'f-'
hali þá liaft raeira mótstöðuafl gegn lienni heldur en llU1
blóðlitlu börn, sem alin eru upp á eí’nasnauðu nútíðarfeði-
Ég hygg, að munurinn á fortíðar- og nútíðar-lireysti un^n
l'ólksins sé sá, að börn og unglingar höfðu áður meira P0
gegn berklaveiki, en gamalt lolk fékk hana, þegar lífsþróttu'
þess fór að dvína.
Mér er ljóst, að eina svar margra lækna við þessu nlUI11
A’erða fyrirlitningar-svarið: »Laudator temporis acti!« e^a
»dásamari liðins tíma!« En það er sama og ekkert svai.
aðeins slagorð. Hitt er staðreynd, að mataræði menningal
þjóðanna hefur fjarlægst meir náttúrlegt mataræði en g°°
hóíi gegnir, og að þaðan má rekja útbreiðslu margra men”
ingarsjúkdóma, bæði berklaveiki og annara.
Auknar samgöngur og utbreiðsla berklaveikinnar. Aukn11’11
og tíðum samgöngum er nú kent um hina skyndilegu 11
breiðslu berklaveikinnar, bæði hér á landi og annarsstaðar’
á síðari áratugum. Um réttmæti þessara kenninga má deda’
Frá öndverðu hafa verið tíðar samgöngur milli sveitaheinn*’1’
ekki síður en nú. Jafnvel fremur. Nágrennið var vanahV
gott. Þá voru pólitískir spekúlantar ekki fæddir. HeimiPn
lijálpuðu hvert öðru, ef sjúkleika har að höndum, °o
voru þau fjölmennari en nú. Þá lágu allir sjúklingar í heinn
húsum. Menn voru kirkjuræknir í þá daga og sóttu k'r '■
ilesta helga daga, þeir er gátu. Þar fengu menn fréiln »
ræddu áhugamál sín. Börn gengu til spurninga inein 1
vetrar. Allir kystust við kirkjuna löngum kossum. Samg°n°
urnar voru að minsta kosti nógu tíðar til þess, að 11 :e
sóttir gátu borist um alt land á tillölulega stuttum tíma. ^
frá bæ og sveil úr sveit, jafnvel ekki síður en nú, °g 1 ^
því fremur sem engar varúðarreglur þektust gegn sn
Þannig var það um mislinga 1882. Sama hel'ur roátt se°
um aðrar næmar sóttir. Svarti dauði og stóra bóla gengn
landið á tiltölulega skömmum tíma, viðslöðulaust. Barna^^
og taugaveiki gerðu þá allvíða ekki lítið strandhögg 1 ‘ ^
an harnalióp (sjá Æfiminningar Matthíasar Jochumsso
Þá fóru og fjölmennir liópar förumanna um landið og
með sér sjúkdóma og óþrif. . o_ert
Mér þykir það næsta ótrúlegt, að berklaveikin hali »