Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 123

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 123
^MREIÐIN lí þcssum bálki birtir EIMREIÐIN stultar og gagnorðar umsagnir og l'rcf frá lesendum sinum, um efni þau, cr hún flytur, cða annað á dagskrá Þjéðarinnar]. p rumbúskiipur og viðskiftabúskapur. Suar til scra Tryggva Kvaran. Ut af athugasemdum, sem ég gerði um erfiðleika landbúnaðarins i árs- étirliti um Island 1935 i 1. hefti »Eimreiðarinnar« þ. á. (bls. 67), biður sera 'f. K. mig i 2. hefti þ. á. um skýringu á þvi, hvað ég kalli »frum- búskapci og »viðskiftabúskap« — liver sé hin »skakka viðleitni« um breyt- lngu í búnaðarháttum og hverjir standi að henni — og loks vegna hvers r'kisvaldið megi ekki »tryggja bændum framleiðslukostnað«. t-nda þótt ætlun min væri aðeins sú að gefa mönnum sem stvzt orð- ‘'úan íhugunartexta, er ekki nema skylt að ég geri hér nokkra nánari t>rein, i svo stuttu máli sem rúmið lej'fir. t- Frumbúskapur er hinn gamli bændabúskapur, sem leggur aðal- ■'i'erzluna á framleiðslu til heimaneyzlu og það að »búa að sinu«. Frum- búndinn verður að eiga bústofn sinn sjálfur og vinna sem allra minst með i-insfé. Hann selur aðeins afgang afurða sinna og á þess vegna lítið undir 1>V|> hvort hann ber meira eða minna úr býtum. Hann teflir við náttúru- nllin og er mest háður þeim. — Viðskifta-bóndinn framleiðir aðallega söI>iafurðir og verður því, auk þess að vera háður náttúrunni, einnig ú'iðiir markaðinnm. — Af þvi að þessar tvær tegundir búskapar úlandast alla vega saman, verður oft erfitt að flokka bændur beinlinis '^ir þeim. Segja má að sá sé meiri frumbóndi, sem meira er sjálfum sér noKur, en hinn sé viðskifta-bóndi, sem meira á afkomu sina undir sölu ■'furðanna. Þessi skilgreining er afar-nauðsvnleg til skilnings á almennri Uskaparliagfræði, þvi að hér er um tvær tcgundir búskapar að ræða, StI>1 e'u svo ólíkar, að þær eiga erfiða samleið. — Frumbóndinn er liinn eiS'nlegi bóndi. Viðskifta-bóndinn er í áttina til að vera iðnaðarmaður og u.efti þvj ejns Jieíta iðnbóndi. — Frumbúið er sjálfstæð hagsmunaheild, Setn shirfar inn á við. Iðnbúið er ósjálfstæður partur úr kerfi viðskiftanna, 'k starfsemi þess stefnir út á við. Frumbúið þarf einangrun. Tíðar sam- k'U'gur gera því oft meiri skaða en gagn. Iðnbúið er aftur á mé>ti því betur ■ gt, þvi betur sem það fellur inn i kerfi sitt sem lijól í vél. Frumbónd- hæfir bezt strjálbýli, en iðnbóndanum þéttbýli. Frumbúið þarf að ■> all-fjöihljða framleiðslu, en iðnbúið lielzt sem eirihæfasta. Af þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.