Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 136
352
niTSJÁ
eimheiðin
Vísan er svona:
Vetur flakkar frosta-blár,
fannir slakka velja.
Hríðar-bakki hliðar-grár
brevkir klakki élja.
Kirkconnell þýðir Iiana þannig:
Winter wanders, blue with frost,
Wanly ponders shelter;
Hope all squandered hapless, lost,
Wliite in yonder welter.
Þýðingin er gott sýnishorn þeirra miklu erfiðleika, sem eru á því að
lialda bæði rimi og cfni svo, að hvorugt biði tjón, og liefur svo farið liér
að hvorttveggja laskast, enda er hér fremur um upporta visu en þýdda
að ræða. En að Kirkconnell prófessor geti varðveitt hvorttveggja sýnir t. d.
hin snildarlega þýðing lians á kvæðinu Býflugnarœktin eftir Guttorm J*
Guttormsson. Og að Kirkconnell prófessor geti til fulls náð þýðustu óð-
tónunum úr liörpu liins íslenzka skálds, sem Iiann er að túlka ensku-
mælandi þjóðum, s\ nir t. d. þýðing iians á kvæðinu Við gröf móður minnaT
eftir Einar P. .lónsson. Fjögur erindi úr þessari þj'ðingu fara hér á eftir.
þeim til atlnigunar, sem kynnast vilja siðar af eigin reynd starfi hins kana-
diska prófessors í þágu íslenzkra bókmenta í hinum enskumælandi hein>H
Here, by my motlier’s grave, the dusk is still.
Vague shapes are calling from the deeps of thought.
And hol}r dews are falling, slow and chill,
Upon the silent hillock I Iiave sought.
The living and the dead alike may dreain
Here in the graveyard in the failing light;
Bj' the dim bourne of silence, earth may seem
To riper minds a thing of nobler sight.
The tears that joy may slied, or sorrow cast,
Flow to the self-same sea when all is over;
And every soul must slumber here at last
Beneatli the prairie rose and four-leafed clover.
Now in the silent night the rain is weeping
Here where my songs’ dear inspiration lies;
And here amid tlie dust of races sleeping
The deepest roots of memory take their rise.
Sv. S.