Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 48
264
BERIÍLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
eimbeiðiN
fæði hefur rænt miklu af þeirra eðlilega lífsþrótli. Líkan11
þessara manna verður þá eins og varnarlaust vígi, sem °'in
irnir taka viðstöðulítið. Þannig er því varið með tjölda al ungu
fólki. Mótstöðuatl þess gegn sýklum hefur verið brotið á 1)U
aftur með langvinnri neyzlu lélegs og efnasnauðs fæðis e
öðrum jafn-viðsjálum lifnaðarháttum. ^
Eins og nú er liáttað, ræður tizka ekkijsíður matargel
og matarvali en klæðaburði. í því eru íslendingar sízt eltu
bátar annara. Þeim hættir lielzt við því að lialda dauðaha 1
i það, sem lakasl gegnir, bæði í mataræði og liáttum. Ln
liygg ég, að það sé ekki ofmælt, að hér sé meira um 111
ingarkvilla en víðast hvar annarsstaðar, þar sem menllin»
ræður. Ég tel mikla nauðsyn bera til þess, að fæði alþ}(
á íslandi sé tekið til athugunar og rannsóknar. Mætti s'
fara, að það yrði til þess, að meira eftirlit yrði framveo1*
liaft með því, að ekki væru fluttar til landsins gamlu* Oo
skaðlegar mjöltegundir. " ^
Ég á ekki við það með þessu, sem ég hef hér sagt>
slakað sé á klónni að því er varúð snertir gagnvart hel'\a
veikinni. En hinu held ég fram með fullri einurð, að el°
Iiliða sýklavarúð eins og sú, sem notuð hefur verið í l,ar‘ .
unni við berklaveikina, án verulegs tillits til annars, get'
verið og verði ekki sigurvænleg út af fyrir sig.
Ef sigurs á að vænta í viðureigninni við berklaveiLllu ’
verðum vér að taka upp eðlilegra og h e i 1 n æ mar a 7 m at a i < ^ ^
Núlíðar-mataræði og nútíðar-Iifnaðarhættir eru að gera 1
lenzku þjóðina að heilsulinum menningar-kryplingum.
En það eru of kröpp kjör góðum stofni.
Jónas Kristjan
ssO»-