Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 78
294
ÚR FERÐASÖGU CHARLES EDMONDS
eimreiðin
II.
Bókin heitir fullu nafni: Voyage dans les mers du Nord,
a bord de la corvette La Reine Hortense, par M. Charles Ed'
mond (Choiecki), Paris, Micliel Lévy Fréres, Libraires-
Éditeurs, 1857. Titilblöð og formáli eru 8 hlaðsíður, en sjálf
bókin 632, og þar að auki er viðbætir; Notices Scienti/iques,
communiquées par MM. les membres de I’expedition, upp a
146 blaðsíður. í bókinni eru 12 heilsíðu myndir og 2 kort,
annað af Islandi, liitt af Norðurhöfum og Norðurlöndum,
að ógleymdri beljarmikilli íslenzkri ættartölu, sem liefur að
geyma ætt Vilhjálms Finsen, bæjarfógeta í Reykjavík 1857.
Brotið er stórt (4to), lelur og pappír prýðilegt, og öll er bókin
liin eigulegasta að ytra útliti.
Snemma á árinu 1856, segir formáli bókarinnar, réðst prinz
Jerome Bonaparte í það að fara í siglingu til Skotlands
og Islands, síðar var ferðaáætlunin aukin og látin ná ynr
Norðurhöf og Norðurlönd. í förinni voru ýmsir vísindanienn,
auk Charles Edmonds, sem rita skyldi ferðasöguna að eins-
Hver var tilgangur farar þessarar? Það verður varla séð
af bók Edmonds. Af lieldur almennum inngangsorðmn cl
það helzt að ráða, að bún haíi fyrst og fremst verið skemb'
för, en liafi auk þess verið farin í þeim loflega auka-tilgan$*
að láta þrílita fánann blalda yfir norðrinu sem tákn Frakk'
lands og bugsjóna þeirra, er Frakkland stæði fyrir.
Hverjar þessar »hugsjónir« væru, segir ekki. En íslendinga
grunaði liitt og annað um þær af öðrum hversdagslegri lilnl'
um. Árinu áður liöfðu Frakkar leitast við að fá ítak til n)'
lendu-stofnunar á Dýrafirði, en fengu ekki. Og sama sumarl
og prinz Napóleon kom, var Lord Dufferin líka á ferð
íslands; grunaði menn, að hann mundi eiga að liafa gal íl
Frökkum og »banda bendinni á móti þeim, ef þeir ætlnð11
að ráðast á hafnir vorar«, eins og Gröndal lætur Peliss1®1
segja um liann í öðru sambandi (Heljarstóðarorusta 2. kap-/-
En livort sem þetta var rétt álitið eða ekki, þá var þetta a'
menn skoðun manna á málinu (sbr. P. E. Ólason: Jóu Sl(J
urðsson III, 253—257), Þetla hindraði samt ekki gleði malllia
yfir heimsókn svo tiginna gesta, enda komu þeir hver efln
annan um sumarið til Reykjavíkur: Lord Dulferin kom -