Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 78
294 ÚR FERÐASÖGU CHARLES EDMONDS eimreiðin II. Bókin heitir fullu nafni: Voyage dans les mers du Nord, a bord de la corvette La Reine Hortense, par M. Charles Ed' mond (Choiecki), Paris, Micliel Lévy Fréres, Libraires- Éditeurs, 1857. Titilblöð og formáli eru 8 hlaðsíður, en sjálf bókin 632, og þar að auki er viðbætir; Notices Scienti/iques, communiquées par MM. les membres de I’expedition, upp a 146 blaðsíður. í bókinni eru 12 heilsíðu myndir og 2 kort, annað af Islandi, liitt af Norðurhöfum og Norðurlöndum, að ógleymdri beljarmikilli íslenzkri ættartölu, sem liefur að geyma ætt Vilhjálms Finsen, bæjarfógeta í Reykjavík 1857. Brotið er stórt (4to), lelur og pappír prýðilegt, og öll er bókin liin eigulegasta að ytra útliti. Snemma á árinu 1856, segir formáli bókarinnar, réðst prinz Jerome Bonaparte í það að fara í siglingu til Skotlands og Islands, síðar var ferðaáætlunin aukin og látin ná ynr Norðurhöf og Norðurlönd. í förinni voru ýmsir vísindanienn, auk Charles Edmonds, sem rita skyldi ferðasöguna að eins- Hver var tilgangur farar þessarar? Það verður varla séð af bók Edmonds. Af lieldur almennum inngangsorðmn cl það helzt að ráða, að bún haíi fyrst og fremst verið skemb' för, en liafi auk þess verið farin í þeim loflega auka-tilgan$* að láta þrílita fánann blalda yfir norðrinu sem tákn Frakk' lands og bugsjóna þeirra, er Frakkland stæði fyrir. Hverjar þessar »hugsjónir« væru, segir ekki. En íslendinga grunaði liitt og annað um þær af öðrum hversdagslegri lilnl' um. Árinu áður liöfðu Frakkar leitast við að fá ítak til n)' lendu-stofnunar á Dýrafirði, en fengu ekki. Og sama sumarl og prinz Napóleon kom, var Lord Dufferin líka á ferð íslands; grunaði menn, að hann mundi eiga að liafa gal íl Frökkum og »banda bendinni á móti þeim, ef þeir ætlnð11 að ráðast á hafnir vorar«, eins og Gröndal lætur Peliss1®1 segja um liann í öðru sambandi (Heljarstóðarorusta 2. kap-/- En livort sem þetta var rétt álitið eða ekki, þá var þetta a' menn skoðun manna á málinu (sbr. P. E. Ólason: Jóu Sl(J urðsson III, 253—257), Þetla hindraði samt ekki gleði malllia yfir heimsókn svo tiginna gesta, enda komu þeir hver efln annan um sumarið til Reykjavíkur: Lord Dulferin kom -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.