Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 56
272
GUÐBRANDS ÞÁTTUR ERLENDSSONAR
EimbeiðiS
»Ég leitaði fyrir inér að fá jörð til ábúðar, en þær lágu ekki á iaUSU^r
þeim árum i Norður-Múlasýslu. 1 Fljótsdalinn vildi ég helzt UomasU ^
þvi að finna minn kæra séra Rétur. En þegar mér varð lcunnugt, að nl^.
gat ekkert fýrir mig gert i þeim sökum, tjáði ég lionum, livað mcr
í hug komið, ef ég fengi ekki jörð til ábúðar, þá að reyna lukku > ^
fyrir vestan haf. Hann var þvi ekki mótfallinn og spáði vel i}'1'11 .
Ég seldi svo búslóð mína og lifandi pening vorið 1875. Éann v, {nS.
eldur uppi í Dyngjufjöllum, og vall úr þeim hraunflóð langt út á Mj'*
öræfi. Á annan i páskum gusu þau. Rarst þá með vestanvindinuni • ^
austur um land, alt til sjávar. Nokkrir liugðu þá á útflutning, cn ^ ,•
ekki selt . . . Vöruskip kom um miðjan april á Vopnafjörð, og mcl' ^ ^
pantaði ég far til Kaupmannaliafnar . . . Skipið, sem við tókum tal _ ,u
til Hafnar, hét Hjálmar, skipstjóri Sivertsen. Fargjald til Hafnar varJjrJ .
rikisdalir fj’rir fullorðinn, liálfu minna fvrir börn á fimta ári. Skiph1 __
út frá Vopnafirði siðdegis 30. april 1875, hrepti mótvind alla leið ^
landsskaga. Þá breyttist vindurinn i vil, suður fyrir Anliolt, þ:l ^
sunnanvindur, og náðum við eftir tólf daga ferð til Kaupmannaha
Frá Kaupmannahöfn fór Guðbrandur og fólk hans til ^
á Englandi, þaðan lil Glasgow og þaðan til Halifax_ i .
Skotlandi og var tólf daga á leiðinni yíir Atlantshaf. ^ al
mánuður liðinn frá því, að það fór frá íslandi, því að ',
hinn 1. dag júnímánaðar 1875, að það kom í hið svone n^
íslendingaliús í Musquodoboit, þar sem það hafði bækis
sína, þangað til urn haustið, að það íluttist til njdenda"11
Guðbrandur bjó að Grænavatni í Marklands-nýlen 1 ^
frá því um laauslið 1875 og þangað til haustið 1881, að
og ljölskylda lians lluttist vestur til Duluth i Minnesota, e .
að hafa dvalið í Nýja-Skotlandi í sex ár og þrjá nlíinl ^
I3að haust (1881) byrjaði útflutningur úr nj'lendunm, ^
næsta vor voru allir íslendingar farnir burtu af Moose ai ^
hæðum, og íluttust tlestir þeirra vestur í Rauðárdah1111^^
Guðbrandur var tæplega eitl ár í Dulutli. I’ar misti
elzta harnið sitt, Önnu, gáfað barn og elskulegt á tlUI1 ojr í
Tók hann þann missi mjög nærri sér, eins og hann - »
æfisögu-ágripi því, er liann skrifaði árið 1914: ^
•• f nst *
»Svo gekk missir liennar (Onnu) nærri mér, að á timabih m j,ljrilirl
ég mundi ekki geta borið hann, og liefði það ekki verið fyrir lillu^ ragna,
min, sem voru svo elsk að mér, að livert keptist við annað mcr ‘ n(Ji
þegar heim kom frá vinnu minni, og ástriki minnar elsluiðu l‘onll’^ r.nU[t,
ég hafa fallið í valinn. Þetta gaf mér löngun til að lifa. h-n 111
þráði ég að fara, eins fljótt og tækifæri gæfist«.