Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 95
ElMREIOIN BRÉI' ÚR MYRKRI 311 REruð þér ekki leiður á íleslu?« spurði hún og hló ofur- litið við. Þá vorum við komin lieim að túnfætinum á Hoti. J)Af hverju spyrjið þér að því?« sagði ég, og mér rann í skap. "Af hverju lilæið þér að því? Þætti }rður það hlægilegt?« Hún settist niður. »Gerið þér svo vel að hjálpa mér til að lla af mér skautunum«, sagði hún og var dálítið óþolinmóð. ^ar það ekki von? Eg stóð þarna eins og drumbur. Eg kraup niður lijá henni og tók af henni skautana. Mig iangaði til að biðja hana afsökunar, bæði á þvi sem ég sagði °§ á því að bjóða lienni ekki að taka af henni skautana, en ég gerði það ekki. Við þögðum bæði á meðan. ^Viljið þér bíða meðan ég skrepp heim, viljið þér geraþað?« Sagði hún. — »Eg bíð«, sagði ég og settist niður á þúfuna, sem hún liafði setið á. Hún liljóp heim túnið, en ég sneri 1T1ér frá og starði út yfir eylendið og yfir að ljósunum á Hóli. Hrökk upp við það, að hún var komin til mín aftur. ^Þér bíðið ekki«, sagði liún, »ég verð kannske nokkuð lengi, °8 yður verður kalt«. ^Nei, nei«, sagði ég, »mér verður ekki kalt«. ^Nei, þér bíðið ekki«, sagði hún áköf, »þér farið heim. 1 ökk fyrir fylgdina. Prestshjónin fylgja mér áreiðanlega, og þá er leiðinlegt að þér sitjið hér og bíðið«. Nú brosti ég. — Hún sá það, brosti líka, kinkaði kolli og hljóp heim túnið al'tur. Hún er barn, þótt hún sé kona sýslumannsins á Hóli. Eg veit ekki livað hún er gömul. Eg fór heim og skilaði skautunum. III. Dagarnir stjrttast. Og enn eiga þeir eftir að slyttast. Óhemju- Slljó hel'ur lilaðið niður, en uppi undir klettum í fjallinu fyrir °fan bæinn sé ég grjóthrúgurnar mínar, þegar ég kem upp á lagu brúnina fyrir ofan túnið. Stóru grjóthrúgurnar mínar, sem á að aka heim, þegar færi kemur síðar í vetur. Þær eru Sv° háar, hrúgurnar þær, að snjórinn hefur ekki komið þeim 1 kaf og eklci hlaðist utan i liliðarnar á þeim, þær eru svartar eins og hamrabelti. Mér þýkir gaman að liorfa á þessi hamra- lleÞi, sem ég hef búið til. Þykt þak af snjó er ofan á þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.