Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 95
ElMREIOIN
BRÉI' ÚR MYRKRI
311
REruð þér ekki leiður á íleslu?« spurði hún og hló ofur-
litið við. Þá vorum við komin lieim að túnfætinum á Hoti.
J)Af hverju spyrjið þér að því?« sagði ég, og mér rann í skap.
"Af hverju lilæið þér að því? Þætti }rður það hlægilegt?«
Hún settist niður. »Gerið þér svo vel að hjálpa mér til að
lla af mér skautunum«, sagði hún og var dálítið óþolinmóð.
^ar það ekki von? Eg stóð þarna eins og drumbur.
Eg kraup niður lijá henni og tók af henni skautana. Mig
iangaði til að biðja hana afsökunar, bæði á þvi sem ég sagði
°§ á því að bjóða lienni ekki að taka af henni skautana,
en ég gerði það ekki. Við þögðum bæði á meðan.
^Viljið þér bíða meðan ég skrepp heim, viljið þér geraþað?«
Sagði hún. — »Eg bíð«, sagði ég og settist niður á þúfuna,
sem hún liafði setið á. Hún liljóp heim túnið, en ég sneri
1T1ér frá og starði út yfir eylendið og yfir að ljósunum á Hóli.
Hrökk upp við það, að hún var komin til mín aftur.
^Þér bíðið ekki«, sagði liún, »ég verð kannske nokkuð lengi,
°8 yður verður kalt«.
^Nei, nei«, sagði ég, »mér verður ekki kalt«.
^Nei, þér bíðið ekki«, sagði hún áköf, »þér farið heim.
1 ökk fyrir fylgdina. Prestshjónin fylgja mér áreiðanlega, og
þá er leiðinlegt að þér sitjið hér og bíðið«.
Nú brosti ég. — Hún sá það, brosti líka, kinkaði kolli og
hljóp heim túnið al'tur.
Hún er barn, þótt hún sé kona sýslumannsins á Hóli.
Eg veit ekki livað hún er gömul.
Eg fór heim og skilaði skautunum.
III.
Dagarnir stjrttast. Og enn eiga þeir eftir að slyttast. Óhemju-
Slljó hel'ur lilaðið niður, en uppi undir klettum í fjallinu fyrir
°fan bæinn sé ég grjóthrúgurnar mínar, þegar ég kem upp á
lagu brúnina fyrir ofan túnið. Stóru grjóthrúgurnar mínar,
sem á að aka heim, þegar færi kemur síðar í vetur. Þær eru
Sv° háar, hrúgurnar þær, að snjórinn hefur ekki komið þeim
1 kaf og eklci hlaðist utan i liliðarnar á þeim, þær eru svartar
eins og hamrabelti. Mér þýkir gaman að liorfa á þessi hamra-
lleÞi, sem ég hef búið til. Þykt þak af snjó er ofan á þeim.