Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 63
E'MREIÐIN
Gauk
urinn spáir.
Eftir Huldu.
»Uppi unaðsgaukur«.- —
J Úr islenzkri smáþulu um gaukinn.
SuVatnið brosir við bláum himni með hvítum skýjum og
nai sól. Lágir grasbakkar halla sér ofan að því, blítt og rólega.
jj ær Ungar stúlkur sitja í grasinu og hafa margt að segja
Vet anUari- ^ lneðan láta þær sólina verma sig og brenna
0„ rolvann af vöngunum, hindrunarlaust; fleygja sér við
dirf 1 ^rasið> risa UPP á olnboga á ný og horfa út í vorið,
£st meira að segja að grilla uj)j) í sjálfa sólina.
jjVa^ 1 eiuu er þögnin komin og stendur lijá þeim óboðin.
etl vjgAar Það, sem þær sögðu síðast? — Það skiftir engu,
4 ! l)au orðin var sem öræfi og ófærur legðust skyndilega
áður '• ,l)eilla' Þeim er það reyndar ekkert nýtt. Eftir sem
hvn .fJ°ta l)ær sólar og sumars, hvor fyrir sig. Pær vita vel
Ja0likar þær eru.
Ljj ei ekki líkingin, sem hefur gert þær að stallsystrum.
>£ lokum verður þögnin hálfþvingandi.
b0ga AQ1 Var vatnið alþakið svönum«. — Hlín rís upj) á oln-
hnt i’-.l0liir ut yfir glitrandi flötinn og slítur suudur undur-
Josgrænt strá.
»Ja .__
hejjjt ’ 1111 eru þeir flognir upj) til heiða«. — Mist lítur
°g bíð!^1 1 ó^gfiláan liimininn. Hvítar skýjasnekkjur liggja
Nú l ^Vr,íar utl V1ð sjóndeildarhringinn.
þ. skvakar enginn fugl.
skáhalt*a ^æi iltinn — lítbm dökkan díl, sem þýtur eins og
legt §egn um sólblátt loftið. Og um leið kveður við glað-
£Sí“rsi Mióð-
^lsk ^ i!^a ^^ð111' UPP í einu, horfa og liorfa.
Nú iessaður litli sumarboðinn!
))Up^Ur llanu á ný.
eiiis r.™* Unaðsgaukur«, hvíslar Mist, og rómurinn er þýður,
sumarblærinn.