Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 111
EiMreiðin
BRÉF ÚR MYRKRI
327
Tímans tönn, sem þarf þúsundir ára til að eyða einum
litlum steini, er stundum ótrúlega liraðvirk.
En ég byggi mér alt af nýjar borgir, og sú seinasta er alt
M fegurst og mest til hennar vandað. Hún er yndislegri en
^orgunljóminn yflr ónumdu landi. Þegar hún hrynur, vil ég
Verða undir rústunum og hverfa með henni.
Af hverju liygði ég ekki aðeins lítinn kofa, í hvammi við
ana í sveitinni minni, kofa með grasþaki og tveggja rúðu
giugga? Kofa, sem tímans tönn gat ekki unnið á fyr en eftir
Uiinn dag, af því að liann var svo lítill?
Máríerlan hefði þar sungið mér söngva í vorsólinni og ýlu-
stráið í haustmyrkrinu. •—
Það verður að segja liverja sögu sem liún gengur.
Eg sat á kvistinum mínum — það var að byrja að skyggja
það var hlýtt inni hjá mér, eins og ætíð. — Hláka kom
Jj'rir nokkru og síðan frost, nú var rifahjarn yfir alla sveit-
Uia 0g glampaði á svellin. Það rauk ákaflega mikið á Hofi,
'eykurinn lá eins og móða yfir láglendið, í logninu, hann var
Þyngri en frostloftið.
En hvað ég man þetta alt! Þannig var-það.
Sýslumaðurinn var ekki heima, liann reið út í kaupstaðinn
þú um daginn. Bí og Björn voru á skautum.
^á var hurðin opnuð, og hún kom inn, konan, sem ég var
a^ hugsa um. Konan sýslumannsins á Hóli. — Það hittist
Sv° á, að ég var að hugsa um hana, og þá var hurðin opnuð,
°S hún kom inn.
Hún settist niður, og ég settist niður. Herbergið er ekki stórt.
>JEg hef aldrei komið hingað inn til yðar fyr«, sagði hún,
>>ég held annars að ég hafi aldrei komið inn í þetta herbergi
fyr«- — »Það er gaman«, sagði ég, »að eiga lengi eftir að
llema og skoða eitthvað af landi sínu«. — »Þetta er stór bær.
'° stór, að ég sé liann víst aldrei allan«, sagði hún.
Hún var með gullarmband, keðju, hún sýndist þröng um úlf-
*ðinn. »Fallegt veður í kvöld«, sagði ég og leit út um gluggann.
M gærkvöldi«, sagði lnin, og studdi hönd undir kinn, eins
°g hún var vön að gera þegar hún sat, »þér þektuð að það
'ar ekki Guðrún, sem var í ganginum. Þér vissuð að það
'ar ég. Ég þurfti að tala við yður, og nú er ég komin«.