Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 111

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 111
EiMreiðin BRÉF ÚR MYRKRI 327 Tímans tönn, sem þarf þúsundir ára til að eyða einum litlum steini, er stundum ótrúlega liraðvirk. En ég byggi mér alt af nýjar borgir, og sú seinasta er alt M fegurst og mest til hennar vandað. Hún er yndislegri en ^orgunljóminn yflr ónumdu landi. Þegar hún hrynur, vil ég Verða undir rústunum og hverfa með henni. Af hverju liygði ég ekki aðeins lítinn kofa, í hvammi við ana í sveitinni minni, kofa með grasþaki og tveggja rúðu giugga? Kofa, sem tímans tönn gat ekki unnið á fyr en eftir Uiinn dag, af því að liann var svo lítill? Máríerlan hefði þar sungið mér söngva í vorsólinni og ýlu- stráið í haustmyrkrinu. •— Það verður að segja liverja sögu sem liún gengur. Eg sat á kvistinum mínum — það var að byrja að skyggja það var hlýtt inni hjá mér, eins og ætíð. — Hláka kom Jj'rir nokkru og síðan frost, nú var rifahjarn yfir alla sveit- Uia 0g glampaði á svellin. Það rauk ákaflega mikið á Hofi, 'eykurinn lá eins og móða yfir láglendið, í logninu, hann var Þyngri en frostloftið. En hvað ég man þetta alt! Þannig var-það. Sýslumaðurinn var ekki heima, liann reið út í kaupstaðinn þú um daginn. Bí og Björn voru á skautum. ^á var hurðin opnuð, og hún kom inn, konan, sem ég var a^ hugsa um. Konan sýslumannsins á Hóli. — Það hittist Sv° á, að ég var að hugsa um hana, og þá var hurðin opnuð, °S hún kom inn. Hún settist niður, og ég settist niður. Herbergið er ekki stórt. >JEg hef aldrei komið hingað inn til yðar fyr«, sagði hún, >>ég held annars að ég hafi aldrei komið inn í þetta herbergi fyr«- — »Það er gaman«, sagði ég, »að eiga lengi eftir að llema og skoða eitthvað af landi sínu«. — »Þetta er stór bær. '° stór, að ég sé liann víst aldrei allan«, sagði hún. Hún var með gullarmband, keðju, hún sýndist þröng um úlf- *ðinn. »Fallegt veður í kvöld«, sagði ég og leit út um gluggann. M gærkvöldi«, sagði lnin, og studdi hönd undir kinn, eins °g hún var vön að gera þegar hún sat, »þér þektuð að það 'ar ekki Guðrún, sem var í ganginum. Þér vissuð að það 'ar ég. Ég þurfti að tala við yður, og nú er ég komin«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.