Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 116
332
BRÉF ÚR MYRKRI
eimreiðIÍÍ
Henni þótti vænna uin hestinn en mér, og hestinum þóth
vænna um hana en mig. Hún fékk liestinn, hann Smi>ra’
sem aldrei lærði að þekkja nafnið sitt. — Ivonan sýslumanns
ins leit uþp, þegar ég sagði þeim, að ég væri að fara. Led
snöggvast á mig. Hún vissi það kannske áður, kannske e»
liaíi sagl henni það. — »Góða nótt«, sagði hún litlu siðm-
— »Ætlarðu að fara að hátta strax«, sagði Bí, »erlu lasin-'
Hún gekk út með henni. —
Um kvöldið seinna, þegar ég fór upp að hátta, var d' a
ganginum uppi. Þegar ég gekk fram lijá henni, tók hirn 1
handlegginn á mér. »Ég hekl ég skilji yður«, sagði hún la» ’
»ég held ég skilji alt«. — Stóra, vitra Bí! — »Ég verð að fara<<'
sagði ég, »eins og þér sáuð í skeytinu, er alt mitt í veði<(-
»Já, já«, sagði hún, »það er satt. Það er víst alt í veði(<-
Eg þagði. — »Hver eruð þér?« spurði hún. ^
»Góða Bi«, sagði ég, »mér þykir vænt um, að þér fengn
hestinn. Öllum líður vel, sem yður þj'kir vænt um«. Eg 1
í höndina á lienni.
Og um morguninn lagði ég af stað aleinn út á lijarnið-
Sumra sorg er þannig, að þeim vex þróttur við að vera
einir með hana, en öðrum finst einveran svo helköld, er h1111
lykur um þá.
Höndin hennar hrennur enn í lófa mínum. —
Pað ílaug örn fram hjá mér. Pað ATar sami örninn °o ^.
sá i vor. Hann á víst lieima hér i fjallinu. — Hvar er 111
ah1
kom
hans? Leitar hann hans nú hljóður og sorgbitinn? Hann
niður af tjallinu öðru megin við skarðið, liljóður og a*'a
legur. Hann hló ekki, brosti ekki. Hann flaug til suðu>s
Sterku vængirnir báru liann óðíluga fjær og fjær, þar til hal11
hvarf niður fyrir dalbrúnina í suðvestri.
Eg stóð upp og liélt í sömu átt.