Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 15
^IMREIDIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
231
letta nivnd af landi og þjóð, — og því mun takast það með
nnanum. Hin ötula og unga verzlunarstétt íslands mun þó
1 erða afkastamesti aðilinn um að skapa oss trausl og liltrú
llt a við, ef hún fær að starfa undir lieilbrigðum skilyrðum.
er dæmumst ekki lengur eftir fornbókmentum þjóðarinnar
°8 einhverri þokukendri æíintýrafrægð fornrar víkinga-aldar,
Sena ekkert er eftir af, heldur eftir framkomu vorri í dag.
^orðheldni í viðskiftum og áhyrgðarleysi eru hættulegir eigin-
teikar ungu smáríki. Hér er ekki ætlunin að halda því fram,
að þessir eiginleikar séu sérstaklega áberandi í fari íslendinga,
eS það er með öllu óverðskuldaður sleggjudómur, sem erlent
nað ílutli lesendum sínum fyrir nokkru, að íslendingar væru
t)areiðanlegasta þjóð Evrópu í viðskiftum, önnur en Alhaníu-
lllenn. En gagnlegt gelur verið að íliuga hvernig svona sleggju-
úóniar eru til komnir. — Ef íslenzka þjóðin á að geta verið
sJalfstæð, verður liún að vinna sér traust út á v ið, í viðskift-
|nn einstaklinga og ríkis, gagnvart erlendum aðilum, í fram-
v°niu allri og uppeldi. Þetta er eilt liinna mikilvægu verk-
e^na, sem vér verðum að levsa af hendi.
Loks er komið að fjórðu og síðustu ástæðunni, sem hér
1 erður nefnd, fyrir þeim vafa, sem gerir vart við sig, einnig
'ei a landi, um það að vér getum varðveitt sjálfstæði vort.
' 11 ástæða er veigamest og jafnframt hættulegust: Skuldir ís-
lands við útlönd og í sambandi við þær gjald-
' uldirnar eyrisskortur og greiðsluhalli. þessi atriði hafa
útlönd. svo ofl verið gerð að umtalsefni í þessum grein-
um og öðrum hér i ritinu, — svo sem í ritgerð-
11111 þeirra Sveins Björnssonar og Brynjólfs Stefánssonar í
’ nnreiðinni«, árg. 1932, — að ekki skal að þessu sinni lengi
ahð við þau. Enda er þing og stjórn, allir flokkar og
'Joðin í heild loks orðin sér þess meðvitandi, hve gej'silega
uukilvægan þátt hér er um að ræða í allri sjálfstæðisbaráttu
Júðarinnar, — og er það út af fyrir sig fagnaðar-efni. —
. ut(tirnar við útlönd námu í árslok 1935 um 95 miljónum
f.,6. ra króna, og um 70 °/o af þeirri upphæð mun íslenzka
^1 sjálft skulda eða standa i ábj'rgð fyrir, beint eða óbeint.
þes S^U^UnUm 111111111 —65 °/o vera skuldir við Breta. Um
Sar uuindir ræða blöðin um tilfærslu einhvers hluta