Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 15

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 15
^IMREIDIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 231 letta nivnd af landi og þjóð, — og því mun takast það með nnanum. Hin ötula og unga verzlunarstétt íslands mun þó 1 erða afkastamesti aðilinn um að skapa oss trausl og liltrú llt a við, ef hún fær að starfa undir lieilbrigðum skilyrðum. er dæmumst ekki lengur eftir fornbókmentum þjóðarinnar °8 einhverri þokukendri æíintýrafrægð fornrar víkinga-aldar, Sena ekkert er eftir af, heldur eftir framkomu vorri í dag. ^orðheldni í viðskiftum og áhyrgðarleysi eru hættulegir eigin- teikar ungu smáríki. Hér er ekki ætlunin að halda því fram, að þessir eiginleikar séu sérstaklega áberandi í fari íslendinga, eS það er með öllu óverðskuldaður sleggjudómur, sem erlent nað ílutli lesendum sínum fyrir nokkru, að íslendingar væru t)areiðanlegasta þjóð Evrópu í viðskiftum, önnur en Alhaníu- lllenn. En gagnlegt gelur verið að íliuga hvernig svona sleggju- úóniar eru til komnir. — Ef íslenzka þjóðin á að geta verið sJalfstæð, verður liún að vinna sér traust út á v ið, í viðskift- |nn einstaklinga og ríkis, gagnvart erlendum aðilum, í fram- v°niu allri og uppeldi. Þetta er eilt liinna mikilvægu verk- e^na, sem vér verðum að levsa af hendi. Loks er komið að fjórðu og síðustu ástæðunni, sem hér 1 erður nefnd, fyrir þeim vafa, sem gerir vart við sig, einnig 'ei a landi, um það að vér getum varðveitt sjálfstæði vort. ' 11 ástæða er veigamest og jafnframt hættulegust: Skuldir ís- lands við útlönd og í sambandi við þær gjald- ' uldirnar eyrisskortur og greiðsluhalli. þessi atriði hafa útlönd. svo ofl verið gerð að umtalsefni í þessum grein- um og öðrum hér i ritinu, — svo sem í ritgerð- 11111 þeirra Sveins Björnssonar og Brynjólfs Stefánssonar í ’ nnreiðinni«, árg. 1932, — að ekki skal að þessu sinni lengi ahð við þau. Enda er þing og stjórn, allir flokkar og 'Joðin í heild loks orðin sér þess meðvitandi, hve gej'silega uukilvægan þátt hér er um að ræða í allri sjálfstæðisbaráttu Júðarinnar, — og er það út af fyrir sig fagnaðar-efni. — . ut(tirnar við útlönd námu í árslok 1935 um 95 miljónum f.,6. ra króna, og um 70 °/o af þeirri upphæð mun íslenzka ^1 sjálft skulda eða standa i ábj'rgð fyrir, beint eða óbeint. þes S^U^UnUm 111111111 —65 °/o vera skuldir við Breta. Um Sar uuindir ræða blöðin um tilfærslu einhvers hluta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.